loading/hleð
(49) Blaðsíða 41 (49) Blaðsíða 41
21.—22. kap. Finnboga saga. 41 ar meö þeim. Þá mælti Finnbogi: „Nú er svá meö vexti, herral at ek ætla út til íslands í snmar ok vitja frænda minna ok fóöur míns ok annarra vina minna; hefir yðr vel farit til mín herra ok sæmiliga, mun ek yðr kalla hinn mesta höfðingja hvar sem ek kem.“ Jarl seg- ir: „Svá skaltu fara sem þú villt í mfnu or- lofi; hefir hör eigi slíkr maðr komit at aili ok annarri atgjörfi ok kurteisi sem þú.“ Jarl gaf Finnboga skip með rá ok reiða ok harla fagrt, hann kvað hann eigi skyldu farþega annarra manna um íslands haf, „slíkt erindi sem þú hefir hingat haft á minn fund.“ Finn- bogi þakkaði honum með fögrum orðum alla þá sæmd, sem hann veitti honum. Skildu þeir með hinni mestu vináttu, ok þótti ölluin mikils háttar, hversu jarl gjörði við þenna mann um fram alla aðra þá er með honum liöfðu verit eðr til hans komit, eðr honuin þjónat. Ferr hann nú til Sandcyjar ok sitr þar um vetr- inn í góðu yfirlæti. 22. Um várit fór Finnbogi út til íslands, ok skorti eigi fjárlilut góðan ok gripi ágæta; skiljast þau Ingibjörg hinir beztuvinir; heldu í haf, ok urðu vel reiðfara, ok komu skipi á Arnarcyri x. Þat frettist brátt, at Finnbogi var út kominn með hinni mestu sæmd, ok fengit hina ágætustu konu af Noregi; ríðr þá Asbjörn fað- ir hans til skips ok í’orgeirr Ljósvetninga góöi. far verðr hinn mesti fagnaðar fundr. Yeitir Finnbogi frændum sfnum ok vinum með kappi. ') Knarsreyri 510.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 41
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.