loading/hleð
(50) Blaðsíða 42 (50) Blaðsíða 42
42 Finnboga saga. 22.—23. kap. Síðan ríðr hann heim á Eyri, ok þangat lætr hann flytja varning sinn. Ilvert barn verðr honum stórliga fegit. Síðan sitr hann heima á Eyri með sæmd ok virðing í góðu yfirJæti. 23. Um haustit bjóst For^eirr við veizlu virðuligri; þangat bauð hann Asbirni ok Finn- boga ok fjölda manns. Þar var ágæt veizla; ok eptir veizluna gaf Porgeirr stórmannligar gjaíir. Hann gaf Finnboga frænda sínum stóð- hross 5 saman íífilbleik at lit; þat var orð á, at sá væri hestr beztr í Norðlendinga fjórðungi. Ragnhildi gaf hann gulihring, er stóð mörk, belti ok skykkju góða, hina beztu gripi. Síð- an fóru menn lieim frá veizlunni. Finnbogi let reka hrossin á Flateyjardalsheiði. Maðr hðt Uxi, hann bjó jiar er heitir atHeiðárhós- um, hann var hit mesta kafarn 1 í skapi; hann var lítill ok vesalligr, hann átti dóttur Brett- ings bónda; Jmu áttu margt barna en lítit fe, var hann úvinsæll af öllum mönnum. Finn- bogi sitr nú heima á Eyri, ok svá er sagt, at menn verða nokkut svá til áleitni við hann, ok eru mest at þvf synir Brettings olc frændr þeirra ok vinir. Fykkir þeim Finnbogi mikl- azt mikit af utanferð sinni; þótti þeim ná- Iiga engis manns getit nema Finnboga síðan hann kom út. Fat er sagt, at Finnbogi átti þaf fátt í eigu sinni, at honum þætti meira um vert en stóöhrossin; gekk hann jafnan ok strauk hrossunuin. Uxi kratt1 jafnan um, *) kufurmeunl 494. *) vaudabi 494. I
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 42
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.