loading/hleð
(54) Blaðsíða 46 (54) Blaðsíða 46
46 Finnboga saga. 27. kap. lionum þætíi tíðindum gegna, eðr hvat ser þú til tíðinda? Ek sð segir hann, fram undir brekkuna at upp taka spjótsoddar 15, ok er þat ætlan inín, at fyrir þðr muni setit rera; ok er þat mitt ráð, at vit snúim annan veg, man engi á þik leita meðan þú veizt eigi hvat fyrir er. Finnbogi segir: „Eigi munu vit þat af ráða; má þat vera, at þat sð glens þeirra sveina at vilja hræða okkr.“ „Villtu þá segir Rafn, at ek hlaupi á Eyri, ok segja ek föður þínum ?“ „Þat vil ek eigi,“ segir Finnbogi, „meðan þú veizt eigi hvat þú skalt segja.“ Síðan hljóp Finnbogi fram á kamb einn, var hann stórliga hár, ok mátti einu megin at sækja. Finnbogi hefir nú leyst upp steina nokkura. í*á komu þeir synir Brettings ok synir Inga, váru þeir aliir sterkir at alli ok fullhugar, ok með þeim tíu menn aðrir, frændr þcirra ok vinir, ok allir hinir hraustustu menn. Finnbogi heilsar þeim öllum glaðliga, ok spyrr hvert þeir ætluðu? IJorsteinn kveðst ætla, at þá skyldi verða lundr þeirra sá, at hann þyrfti eigi at spyrja; „skal nú vita hvárt þú ert því hraustari sem þú þykkist fyrir öðrum mönn- um. Finnbogi bað þá at ganga fimm bræðr ok reyna með sðr; þeir neituðu því. Finnbogi bað þá gjöra þat er þeir vildi. Þorsteinn hljóp þá fram ok lagði til Finnboga með spjóti. Rafn hinn litli hljóp fram ok laust í sundr spjótskaptií. Þorsteinn brá sverði ok hjó til Finnboga, hann klauf skjöldinn öðru megin mundriða, ok hljóp sverðit á rist. Finnbogi
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (54) Blaðsíða 46
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/54

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.