loading/hleð
(60) Blaðsíða 52 (60) Blaðsíða 52
52 Fiimboga saga. 30. i kap. lionnar auðigr at fð. fat var sagt, at Jökulí Ingimundarson riði opt í Bólstaðarhlíð til tais við Þóru, var þat talat at hann mundi biöja hennar eðr taka hana frillutaki. Maðr het Sigurðr, iiaiin bjó at Gnópi í Vatnsdai, Ve- fríðr liðt kona hans, hón var skyld injök konu Finnboga, í'orkell het son jþeirra; hann þótíi seinligr nokkut, fríör var hann sýnum, ok jafn- an var hann at Borg, ok })ótti hann jþá brátt alþýðiigr fyrir sakir siðferðis; jþeir bræðr Ingi- mundarsynir kölluðu hann fífl ok afglapa. Finn- hoga var vel til hans, ok helt honum mjiik á lopt fyrir sakir konu sinnar. Eitt sinn kom jÞorkeil at máli við Finnboga, ok sagði hon- um, at faðir hans vildi, at hann kvángaðist, ok þat rneð,’at hann vildi þú værir í umleitan, hvar tilsníða skyldi. Finnbogi sagði, at svá skyldi vera. Um sumarit lðt Finnbogi Þorkel ríða til þings með sðr, kom þar mannfjöldi mikill; fundust þeir frændr þar Finnbogi ok í'or- geirr; tóku tali með sðr, ok sagði Finnbogi honum skil á þessum manni, ok svá hvat þeir ætluðu at hafast at. Þorgeirr spurði, hvar þeir ætluðu til at ráöa? Finnbogi kvaðst ætla at hiðja Þóru Þorgrímsdóttur í Bólstaðarhlíð. Þor- geirr segir: „Þat hygg ek, at Jökull atli sðr þann kost.“ Finnbogi kvað þat kurr annarra, ea eigi sannindi. Þorgeirr mælti: „Slíkt er ekki at gjöra nema þú, irændi! sðr ráðinn til at hahla frændr þína ok vini móti sonum Ingi- mum!ar “ Finnbogi kvað þá hafa gjört áieitni við sik, „ok varðar eigi þó at vií reyr.im við
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (60) Blaðsíða 52
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/60

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.