loading/hleð
(61) Blaðsíða 53 (61) Blaðsíða 53
30. kap, Finnboga saga. 53 ~4 þá.“ Eptir þingit rfða þeir norðr Finnbogi ok Þorgeirr á fnnd Þorgríms, ok hafa þessi orö frammi. í’orgrfmr tók þessu máli seinliga, þótti maðrinn ekki sköruligr, þó at peningar væri nógir. Nú með því, at Þorkell var skyldr mjök Möðruvellingum, en þctti höfuðbenda rammlig þar sem Finnbogi var ok frændr hans, verðr þessu keypt með ráði Forgeirs ok sam- þykkt þeirra mæðgna, skyldi bryllaup vera at tvímánað: sumars at Borg. Eptir þetta rfða þeir norðr, en Finnbogi heim til Borgar, ok bað þorkel þar vera þar til er þat færi fram sem ætlat er um brullaupit áðr, ok ákveðit var. Piltar váru tveir á búi fátækir, het ann- arr Forsteinn en annarr Björn, ok þegar um morgininn verða þeir á brottu, ok letta eigi fyrr en þeir komu til Hofs, ok sögðu þeim bræðrum þessi tíðindi. Jökull mælti: „Iívat illt mun Þorgrímr þat vita at ser eða dóttur sinni, at hann vill gefa hana slíku fífii ok glóp sem Þorkell er. Spvrjast þessi tíöindi nú, ok undrast allir, at þorkell skal þenna kost fengit hafa; þykkir Finnbogi fast fylgt hafa. Einn tíma reið Jökull norðr í Ból- staðarhlíð, at finna þóru vinkonu sína. Er þar vel við honum íekit. Spyrr Jökull eptir um gipting hennar. Hún segir svá sem ætlat var. Jökull mælti þá: „Villtu nú fara lieiin með mer til Ilofs? Skal ek því heita þer þann tíma er vit skiljum, at þú skalt eigi hafa minna fe en nú er þer ætlat til móts við Þorkel. Ilún segir: „I’ess þarf nú eigi at 9
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (61) Blaðsíða 53
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/61

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.