loading/hleð
(64) Blaðsíða 56 (64) Blaðsíða 56
ss Finnboga gaga. 31.—33. kap. ir þaí, ok einhvern dag fyrir boðit rfða þeir til Borgar l’órer ok Þorsteinn at fiuna Finn- boga, ok sögðu, at þeir mundu heiina sitja um boðit. Finnbogi mælti: „Vel fari þit með yðru máli.a Hann gaf í’orsteini sverð harla vel búit ok hinn bezta grip, en þóri fingr- gull, er vá eyri, ok kvað Hákon jarl hafa gefit sör mág sinn. feir þakka honum harla vel ok ríða heiin; hafði Jökull allt í spoíti við þá bræðr sína. Svá er sagt, at þeir sitja at veizlunni at Borg, ok verðr ekki til tíð- inda; ferr vel fram, ok at lokinni, segir Finn- bogi, at þau Þorkell skulu þar sitja um vetr- inn hjá honum. forgrímr kveðst ætla, at Þóra mundi heim vilja með honum. þóra segir: „Þetta kýs ek at vera her hjá Finn- boga; mun oss þat bezt gegna at liafa hans ráð sem mest; en ek skal koma faðir minn þik at finna enn, þá stundir líða.“ Eptir þat ríða brott boðsmenn hvárttveggi vel sæmdir með góðum gjöíum. 32. Þat er eitthvert sinn, at Þorkell mælti til Þóru: „Nær ætlar þú at finna föður þinn, sem þú hezt honum?“ Hún kvað harla gott þykkja hann at finna, en kvað þat hugboð sitt, at hún sæi eigi síðr fyrir hans ko*ti, þó at þau sæti eigi síðr lieima þar en rækist ann- arstaðar.“ Þorkell segir: „Veit ek, at þú mælir þetta sakir vinar þíns Jökuls, en ek óttast hann alllítit, ok skal ekki fara at síör.^ Ok einn morgin snimma var Þorkell á fótum, ok spurði Finnboga, hvat hann skyldi ? -Hann
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (64) Blaðsíða 56
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/64

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.