loading/hleð
(66) Blaðsíða 58 (66) Blaðsíða 58
58 Finnboga saga. 33. kap hún haföi hann opt s&t. Hann spnrði, hvárt Þorkell væri J>ar. Hún kvaö svá vera. „Þá skaltu,“ segir Jökull, ,biðja bann út ganga. Seg at ek vil finna hann.“ Hún gjöröi svá. Sátu þeir mágar í stofu ok fátt manna heima. Svartr höt nautamaðr Porgríms bónda, bæöi mikill ok sterkr. Þorgrímr bað Þorkel fara varliga. f*eir tóku vápn sín báðir ok gengu út. I’orgrímr var J)á gamlaðr mjök. forkell lieilsaði Jökli. Hann sagði: „Þess skaltu nú viss verða, hversu heilan ek vil J)ik, ok lagði til hans spjóti ok stefndi á hann miðjan; ok í því hljóp út Svartr nautamaðr, ok hafði stálliúfu á höfði mikla ok ákafliga forna ok skjöld íyrir sör, en ekki hafði hann högg- vápn annat en hann reiddi mykireku síria um öxl. Ok er Svartr sðr athöfn Jökuls slær hann þegar til hans með rekunni, ok í sundr spjótskaptit milli handa Jökli. Jökull bað hann fara þræla armastan. Svartr mælti: „Ef þú ríðr eigi skjótt á brott, skal ek slá annan við eyra þðr.“ Þorkell^ lagði þá spjóti til Jökuls ok í skjaldarsporðinn, svá at hann klofnaði, ok hljóp spjótit í rist Jökli ok varð þat allmikit sár. Fylgdarmenn Jökuls sóttu at Þorgrími. Jökull hljóp þá at baki Þor- grími, ok hjó með sverði í höfuð honum. Hann haföi hjábn á höíði, ok beit eigi sverðit heldr en meö skíði væri slegit. Jökull undraöi þetta mjök, þvf þat sverð hafði haan reynt áðr all- vel bíta. forkell lagði þá til fylgdarmanns Jökuls ok þegar í gegnum haun. Pá mælti
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (66) Blaðsíða 58
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/66

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.