loading/hleð
(67) Blaðsíða 59 (67) Blaðsíða 59
59 3a.—33. kap. Finnboga saga. Þorgrímr: ,Þat er ráð Jökull at ríða lieim; mun J)ðr J>etta verða engi sæmdarför at sinni.* Jökull sá, at þetta mundi svá fara, með því at hann mæddi mjök blóðrás, ok þat, at Svartr stóð með rcidda rekuna ok var bóinn at slá hann raeð, ok þótti honum þat mest svívirð- ing; ok við þetta allt saman stígr Jökull á bak, ok ríðr brott við annan mann, ok unir stórilla við sína ferð; kemr heim, ok er lengi áðr hann verðrgræddr. Spyrjast nú þessi tíð- indi, ok þykkir Jökull hafa ilit af beðit. 33. Þessu næst kom út skip af hafi í Hrútafjörð á Borðeyri, ok het Bergr stýrimaðr- inn, ok kallaðr Bergr rakki. Hann var hinn gjörviligasti maðr ok fríðr sýnum. Hann var kvángaðr, ok hðt Dalla kona hans, ok var kvenna vænst ok kynstór, ok kvenna högust á alla hluti. Þessi Bergr var systurson Finn- boga hins rainma, ok het Þorný móðir hans, sú hin sama at Skíði ílutti á brott at úvilja Asbjarnar föður liennar. Þegar Finnbogi fretti þat, ríðr hann til skips, ok fagnar vel Bergi frænda sínum; býðr þeim heim til sín, ok þat þiggja þau, ok fara heim til Borgar. Hall- fríöi fannst heldr fátt um við þau, en Finn- bogi var harla glaðr, ok veitti þeim stór- liga vel. Líðr af vetrinn, ok talast þeir við frændr, ok bað Finnbogi Berg þar vera lengr hjá sðr, en senda utan skip sitt,' ok þat ráða þeir af. Fá mann fyrir skipit; var þat frændi Döllu, suðreyskr 1 maðr at ætt, sem þau váru bæði. ■*> fieroj'sliT &10.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (67) Blaðsíða 59
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/67

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.