loading/hleð
(70) Blaðsíða 62 (70) Blaðsíða 62
62 Finnboga saga. 84.-85, kap. Bergur átti; ok þetta sama sumar skorar Jök- ull Finnboga á hólm, en Þorsteinn Bergi hin- um rakka, ok þessu játa þeir, ok ákTeöa dag nær þeir skuli finnast. Ok er at þeirri stundu segir Dalla þeim írændum, at henni gazt ekki at þessari ætlan, „skal ek gjöra þat veðr, at hvártki yðr nð öðrum mönnum sh úti vært. Finnbogi bað hana eigi þat gjöra, kvað þá skömm mundu alla æfi uppi vera, ef þeir gengi á heit sín, ok mundi þeiin virt til hugleysis. Dalla kvaðst á þat hætta mundu heldr en hún inissti bónda síns; ok eigi varð at hðgóma., Svá mikil hríð kom á, at þat var með mikl- um úlíkindum, hve storinr var eðr snæfall; var ok svá sagt, at Finnboga þótti allillt, en þat ætlaði hann, at engi þeirra mundi koma; þá sitja þeir heima. Veðrit helzt 3 nætr, ok er upp lhtti þóttust menn engan stað sjá snjóf- arins, þat spurðist ok, at þeir Hofssveinar höfðu komit á mótit, ok þat með, at JökuII thafði reist Finnboga níð allhæðiligt þar sem þeir skyldi fundizt hafa. Spyrjast nú þessi tíðindi, ok þykkir mönnum allmjök þetta hafa áorðit fyrir Finnboga, ok aptrdrepa mikil hans virð- ingar. Sjálfum honum þótti þetta svá illt, at engan hlut Iiafði honum þann til handa borit, at hann yndi verr við; ok lagði hina mestu fæð á Döllu. Líðr nú af vetrinn. Þau Finn- bogi áttu 3 syni, hðt einn Gunnbjörn, ann- arr I5órer, þriði Eyjúlfr, ok váru hinir væn- ligstu menn. 35. Um sumarit b/r Bergr skip sitt, ok
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (70) Blaðsíða 62
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/70

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.