loading/hleð
(71) Blaðsíða 63 (71) Blaðsíða 63
35. kap. Finnboga saga. 63 ætluðu Jiau at sigla. Lætr Finnbogi flytja varnað þeirra til skips. Porkell ok Þóra váru þá með Finnboga. Ok er Bergr er búinn, ríða þeir Finnbogi ok I’orkell með honmn; Rafn hinn litli fór ok með nokkura kliqa- hesta; ríða þeir þar til er þeir koma mjök svá vestr af hálsinum Hrútafjarðarhálsi. Rafn hafði farit fyrr. Ok er þeir ríða ofan fyrir hálsinn bíðr Rafn þeirra. Finnbogi spurði, hví hann færi eigi? „Eðr sðr þú nokkut til tfðinda? Hann kvað heldr þat. „Ek sá her undir brekkuna ofan fyrir oss, at hestar 2 komu frain meðr söðlum; þá hljópu fram 2 menn með vápnum, ok tóku hestana, ok leiddu upp undir brekkuna; er þat ætlan mín, at fyrir yðr muni setit, ok mun vera fleira manna en ek hefi sbt; er þat mitt ráð, at snúa aðra leið, ok eiga ekki við þá“. Finnbogi segir: jÞeir einir munu vera, at eigi munu fúsari mik at finna en ek þá, verði fundr várr sem má; eigi skulu vit bera níðingsorð þetta sinn, svá at vðr flýim fyrr en vðr þurfim, eðr þolim ú- heyriligar skammir.“ Eptir þat ríða þeir á einn grjóthól; sjá þá hvárir aðra; var þar kominn Jökull Ingimundarson ok I’órarinn frændi hans, Vilmundr son hans, ok Kolr ráðamaðr; váru þeir 12 saman, ok allir hinir vígligstu. Þeir Finnbogi leystu upp steina nokkura þar til er þeir komu at. Jökull mælti þá: „Þat er nú ráð at minnast exarhamarshöggsins Kolr!“ Þá hljóp Kolr fram ok lagði spjóti til Bergs ok kom í skjöldinn, Bergr bar af sbr skjöldinn
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (71) Blaðsíða 63
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/71

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.