loading/hleð
(75) Blaðsíða 67 (75) Blaðsíða 67
35.—36. kap. Finnboga saga. 67 með þeim; hafði Rauðr dreka ágæfan; var hann bæði harðr ok illr viðreignar; fellr lið af hvárumfveggjum. f*á mælti Gunnbjörn: „Viltu glíma við mik Rauðr?“ „Hversu gamall ertu44, segir Rauðr? „Ek em nú 12 vetra;“ segir hanu. vPá þykki mðr til lítils vera éðr engiss at giíma við þik ; en j)ú skaltu ráða.“ Eptir þat taka þeir at glíma Iengi, ok er Gunnbjörn aílminni ok forðar sðr rneir. Rauðr sækir með ákefð ok þar til hann mæðist. Gunnbjörn sækir þá eptir megni þar til Rauðr fellr; Gunnbjörn hafði einn tygilkníf á hálsi, er fóstra hans hafði gefit honum ; ok með því at hann hafði ekki vápn til þá tekr hann þenna litla kníf ok sker af Rauði höfuðit með. Ept- ir þat tekr Gunnbjörn dreka þann hinn góða ok allt þat góz, er Rauðr hafði átt, en Iætr fara menn í friði með sitt góz, ok kalla þeir liann hinn bezta dreng. Ferr hann um liaust- it til fóstru sinnar; sitja þar um vetrinn glað- ir; skortir eigi fe ok goít yfirlæti. 36. Svá er sagt, þá er kristni var boöuí á Islandi, sá fagnaðr, er öllum hefir mestr vorðit, at engi varð fyrr til ne skjótari en Finnbogi hinn ramrni at játa því með I’orgeiri móðurbróður sínum; var hann ok jafnan síð- an formælandi þess at styrkja ok styðja, sem hinir ágætústu menn boðuðu, varð ok sjálír vel kristinn. þat er sagt eptir fa.ll Bergs íins rakka, at Hallfríðr fæddi barn; let Fiunbogi þegar kalla eptir Bergi frænda sínuin, unni hann honum mest sona sinna. Bersi hðt maðr,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (75) Blaðsíða 67
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/75

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.