loading/hleð
(79) Blaðsíða 71 (79) Blaðsíða 71
36.-37. kap. Finnboga saga. 71 kalla&r eptir Þorgeiri goða; ok þat vilja menn segja, at þau ætti 7 syni, ok alla hina efni- ligstu menn ok hina hraustustu. 37. Á einu suinri kom skip f Hrútafjörð, ok átti sá maðr hálft er Loðinn liet, en hálft átti Gunnbjörn Finnbogason; ferr liann þegar heim til Borgar ok verða j)au hjón honum stórliga fegin. Loðinn ferr til Hofs með annan mann, ok þá vist með Jökli. Gunnbjörn var hverjum manni meiri ok vænligri, ok líkr mjök föður sínum; var hann ]>á 15 vetra gam- all. Svá er sagt, at leikar váru í Hvammi at Bersa, er fyrr var getit, svá var ok jafnan leikit at ílofi. Gunnbjörn reið jafnan tilleika í Hvamin; ok þótti Finnboga þat hvergi betr cr harin fór jafnan einsliga; bað hann gjöra annathvárt at fara eigi eðr margmennari ella. Bersi var jafnan í illu slcapi er hann kom, ok Iet sem dólgligast. f*at var einn dag, er Gunnbjörn reið vestan til Hofs til leiks ok 4 húskarlar með Iionum; komu þeir í Hvamm, ok var kominn fjöldi leikmanna. í*ar var kominn Jökull frá Hofi ok hans menn ok var talat margt um glímur. Spurði Jökull, ef Gunn- björn vildi glíma, „muntu vera sterkr maðr sein faðir þinn.“ Hann kvað lídnn knáleik sinn, kvaðst ok eigi vera gamall mjök. I*á mælti Bersi: jÞat þykkir oss ráð, at þeir Gunnbjörn glími ok Jökull, man hann vera vel knárr, þar sein hann er son hans Víðdæla goða, at engir skulu nú þora til jafns at leika við ; finn- um vðr þat Vatnsdælar, at Ingimundr er allr,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (79) Blaðsíða 71
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/79

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.