loading/hleð
(80) Blaðsíða 72 (80) Blaðsíða 72
72 Finnboga *aga. 37. fcap. en synir hans þola bæði sínár skemmdir ok ann- arra frænda sinna. Eptir þeíta íaka menn til leiks, var Gunnbirni skipatí móti Jökli, geng- ust þeir at íast ok gjörðu langa lotu ok fðll Jökull á knð. Þá var um rætt, at þeir mundi hætta ok kallast jafnir; Jökull vill þat eigi, ok gjörðu þeir lotu aðra, ok fell Gunnbjörn á knð. Þá gengu menn at ok báðu þá hætta. Jökull kvað ekki reynt vcra: Eptir þat taka þeir til hit þriðja sinn, Gunnbjörn leysir þá til ok hleypr undir Jökul, ok þrífr hann upp á brfngu ser, ok setr niðr innar við pallinn mikit fall. Þeir Jökull ok Bersi hljöpu til vápna, ok váru haldnir; eptir þat skilja þeir leikinn; ríða þeir Hofsmenn þegar á brott ok svá Bersi. Gunnbjörn býst ok heim. Ingi- björg het heimakona þar í flvammi, væn ok vinnugóð, ok af góðum ættum, hún hafði jafnan vel tekit við Gunnbirni, ok þjónat hon- um jafnan er hann kom, gjörði hann okjafn- an margtalat við hana; hún gekk at Gunn- birni ok bað liann eigi rfða hina sömu leið aptr sem hann hafði þangat riðit; er þat ætl- an mín at þeir siti fyrir þer; hann kvaðst þat eigi hirða, „raan ek ríða sem leið liggr bæði um Vatnsdal ok Víðidal, hvárt sem ek em lengr eða skemr á íslandi; ríða þeir brott ok þar til er gatnamót er, ok liggr önnur vestr til Víðidals; þar lilaupa menn upp fyrir þeim, var þar Jökull við hinn 9. mann, hann bað Gunnbjörn af baki stíga, skal nú vita hvárt þú ert betr vápnfimr en glímufærr. Gunn-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (80) Blaðsíða 72
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/80

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.