loading/hleð
(81) Blaðsíða 73 (81) Blaðsíða 73
27. kap. Finnboga saga. '73 björn kvað hvárttveggi með litlu móti, hleypr hann af baki ok hans menn. Jökull lagði þcgartil hans f skjöldinn, en skjöldr hans var öruggr, svá at ekki gekk á. Gunnbjörn brá sverði ok hjó til Jökuls ok klauf allan skjöldinn öðru megin mundriða, Jökull varð ekki sárr. í*ar er til at taka sem Finnbogi er heima at Borg. Hallfríðr spurði um daginn, hvar Gunn- björn væri? Finnbogi kvað hann farit hafa til leiks; hún bvað slíkt undarligt at láta son sinn fara svá einsliga í hendr úvinum sínum, við slíka újafnaðarmenn sem at eiga er. Finn- bogi kvað þetta satt vera, bað Rafn litla taka hest sinn, þat gjörði hann; ríðr Finnbogi, en Rafn hljóp fyrir; ríðr hann vestan sem leið liggr þar til er hann sðr bardagann, ok í því er hann kom at, leggr Gunnbjörn til Bersa í gegnum skjöldinn ok svá í lærit, ok varð þat mikit sár. Þá lagði Jökull til Gunnbjarnar í skjöldinn, en hann var svá harðr at ekki bítr á, ok stökk af upp spjótit ok í viðbeinit, ok í því kom Finnbogi at ok leggr til Jökuls, svá at þegar stóð í beini. Þá mælti Finnbogi: „Þat er nú ráð Bersi at ganga vel fram, ob gjalda kinnhestinn. Hann hjó þá til Bersa, ok af höfuðit, svá snöggt at þat kom milli herða húskarli Iians, svá at hann fell þegar í úvit. Eptir þat er Finnbogi svá ákafr, at hann höggr á tvær hendr, ok eigi Iðtta þeir íyrr en falln- ir eru 5 fylgdarmenn Jökuls, en hann með öllu úvígr. Ihí mælt: Gunnbjörn til Finnboga: Látum nú vera, fyrir því at þeir eru nú yfir-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (81) Blaðsíða 73
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/81

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.