loading/hleð
(83) Blaðsíða 75 (83) Blaðsíða 75
38. kap. Finnboga saga. 75 ræöi mundu aldri fyrr losast en aðrirhvárir leituðu undan. Fýsti Gunnbjörn föður sinn at fara utan, kvað hann þar mundu vcl virðan hvar sem hann ksemi. Finnhogi kveðst ekki utan viljaj man ek fylgja sonum mínurn, menna J)á ok hreysta eptir megni. Svá er sagt ept- ir þetta, at Finnbogi selr Borgarland, ok ferr vestr í Trekyilisvík, ok býst J)ar um, ok reis- ir þar bæ fríðan. En þat sama sumar ferr Gunnbjörn utan með mikit fe, er faðir hans gaf honum; J)á var Dalla öndut, ok tók hann J>ar við fð öllu eptir hana. Hann kvángað- ist, ok átti þá konu er Ása het, af hinum beztum ættum, varð hann ágætr maðr, ok um- fram flesta menn um alla atgjörfi, ok er mikil saga af honum. t*au Finnbogi ok Hallfríðr áttu 7 syni; var Gunnbjörn elztr, 2 Eyjúlfr, 3 Jþórer, 4 Ásbjörn, 5'Bergr, 6 Þorgeirr, 7 forgrímr; ok váru allir hinir vænligstu menn. Finnbogi gjörðist nú íormaðr vestr þar, ok vildu svá allir sitja ok standa sem hann vildi, ok þótti þeiin þar harla gott. Þórer son Finnboga var jafnait með Möðruvellingum frændum sín- um, ok þat höfum vðr heyrt, at hann væri með Eyjúlfi Haíta í Melrakkálióls bardaga, ok var mikill maðr ok sterkr. Ölluin sonum sín- uin fékk Finnbogi hina beztu kosti, því at hann var hverjuin manni auðgari, ok átti betri gripi en aðrir menn, var hann ok liinn mesti skartsmaðr í búningi. Iiafn litii var með Finnboga meðan hamr liföi, ok var bæði írárr ok skyggn, ok glöggþekkinn. Finnbogi var
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (83) Blaðsíða 75
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/83

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.