loading/hleð
(93) Blaðsíða 85 (93) Blaðsíða 85
41. kap. Finnboga saga. 85 ser niör ok sefr þegar. í*ar var ekki langt mjök meðal fjalls ok fjöru; váru jtar hjallar þrír upp gegnt bænum, ok mátti þar einum megin at ríða. Vermundr gekk út ok sást um; hann sá upp á hinn efsta hjallann at ann~ athvárt var hviríilvindr, ella riðu menn mjök margir saman; hann gekk þá inn, ok gjörðí nokkut glam, ok vaknaði Finnhogi, ok spurði hvat hann vildi ? Hann sagði, hvat hann hafði sðt. Finnbogi bað hann at hyggja ok kvaðst sofa verða; en Vermundr gekk út ok inn, ok sá þá mannareiðina; váru þeir þá komnir á miðhjallann. Hann gekk þá inn, ok sagði Finn- boga mannareiðina; hann kvað þat vel vera mega, er hingat jafnan mikil ferð á haustum at skreiðarkaupi, ok er nú ván þeirra sem inest, enda iná ek ekki annat en sofa sem mik lystir. Vermundr gekk brott, ok var úti um stund, kom inn ok sagði Finnboga, at þeir váru þá komnir á hinn neðsta hjallann, 3ok ek kennda Brand hinn örva Vermundarson með hálfan þriðja tug mauna, vel búna at vápn- um. Hefir þú vel ok stórmannliga mðr veitt sem guð þakki þer; nú er ek lítilsverðr hjá yðru sundrþykki, vil ek miklu heldr ganga á vald Brands; er hann drengr góðr, ok mun honum nokkurn veg vel fara, en hann er hinn mesti kappsmaðr, þegar þrályndir menn eru í móli. Finnbogi segir: „Ekki munu vit hvata at því at gefast upp fyrir Brandi, munu vðr áðr hafast orð við, ok mun Brandr þiggja sæmilig boð, en ef hann vill eigi þat, þá er
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (93) Blaðsíða 85
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/93

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.