loading/hleð
(97) Blaðsíða 89 (97) Blaðsíða 89
42. kap. Finnboga saga. 89 þat enn vera af vorum mönnum; nú er þat bæn mín ok boö við þik Brandr, at þú þigg- ir þann kost, sem ek Iieíi boðit, vil ek selja þör sjálfdæmi ok ráð einn sætt, þann veg sem þer bezt þykkir; er þat ætlan mín um þá suma er þar eru f ferð, at ærit fari geistir, eí ver erum eigi áðr sáttir.8 Brandr leit til ok sá at öllu megin dreif lið at með geisingi, sumir hleyptu, en sumir runnu, slíkt hverr sem mátti. fá mælti Brandr: „Aldri hirði ek um fjörudýr yðar livar þau fara, cn eigi ætla ek þetta spara" þurfa, at vðr ráðim einir; man þat mælt at várt erindi verði þó gott, ef ver tökum sjálfdæmi af þvílíkum manni sem þú ert Finn- bogL Hann kvaðst þat gjarna vilja, ok»bað hann þó hafa þökk fyrir; gekk þegar í móti lionum, ok tókust í Iiendr, ok sæítust at þeirra manna vitni er hjá váru; var þat mjök jafnskjótt, at þeir höfðu fyrir skilit ok liðit dreif at; váru þar synir Finnboga, ok margir aðrir vinir ok frændr, váru þeir þegar svá ákafir, at þeir vildu veita Brandi atgöngu, ok drepa alla. Finn- bogi gekk á milli, ok sagði, at þeir váru sátt- ir; bað þá eigi veita ser ulið í sinni tilkvámu; varð svá með utntali Finnboga at þeir sefuð- ust. Finnbogi bauð Brandi þá til sín, ok þat þá hann; sátu þeir þar nær viku glaðir ok kátir, veitfi Finnbogi þeim stórmannliga, ok eptir þat bjóst Brandr í brott. Finnbogi spurði þá Yermund hvárt hann vildi heldr vera ept- ir eðr fara með Brandi? Yermundr kvaðst heim fýsast, er Brandr svá góðr. drengr at ek
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (97) Blaðsíða 89
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/97

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.