loading/hleð
(185) Blaðsíða 179 (185) Blaðsíða 179
VOPNAFJORÐUR 179 frá Höfn á Strönd. Núverandi eigendur V eru Leifur Guðmundsson, kona hans og synir. V er nv. fjalls þess, er bærinn dregur nafn af. Mörk við Krossavík eru við Gljúfursá en við Ey- vindarstaði um vatnaskil á Vindfellinu út í Merkiklett á hálsenda og þaðan beina línu í sjó við Refsstaðarbás (á korti þar sem vegurinn hyrjar að sveigjast sa. í Böðvarsdalinn). Fremur mjó láglendisskák liggur milli fjalls og sjávar og hærinn niðri undir sjó upp af háu bjargi austan við Virkisvík. Sín hvorum megin við tún falla Hrútagilslækur og Stekkjará til sjávar. Utan við bæ eru hálfdeigjumýrar nær sjó, en harðvelli, er nær dregur fjalli. Framan við bæ er einnig nokkurt mýrlendi milli Hrútagils og Gljúfursár og þess á milli lyngmóar. Hið efra um hálsinn og fellið er þurrlendi lynggróið að mest- um hluta, harðvelli, holt og melar, en á Gljúfurs- árdal eru uppgrónar skriður einkennandi. Þar eru rústir, líklega sels, á Seltorfu. Meðfram sjó liggja malarfjörur undir klettum víðast, hleinar og klappir á milli, en sker fá. Niður af bæ er Surtarhrandsfjara undir háu hergi, þar var surt- arbrandur nokkuð numinn til eldsneytis, þótt aðstaða væri erfið og ófært að nema af sjó. V var góð rekajörð, og þar er fjörubeit ágæt, m. a. í Kvígildisfjöru, sem metin var á við kúgildi til beitar, og Rauðibás er mikil sölvafjara. Munn- mæli og minjar eru um virki í klettagjá við Virk- isfjöru fram og niður af bæ. Sérkenni í náttúru- fari eru vestanrok og nokkrar fjárhættur við sjó, og auk áðurnefndra hlunninda eru útróðrarskil- yrði og veiðiskapur ýmiss konar af sjó. Engjar voru fremur reytingssamar um fellið og í framlandi en samfelldari utan við Stekkjará, á greiðfærum mýrum, þar eru beitarhús gömul og notuð til búsetuloka. Gamla túnið var gras- gefið og hæfilega jarðdjúpt og þurrt og meiri hluti þess greiðfær. Allmikið af mýrum var fram- ræst og sumt ræktað. Jörðin þótti vel fallin til búskapar, vetrarbeit góð og jarðsælt og ágæt fjörubeit, sumarhagar víðlendir og góðir, eink- um fyrir stórgripi. Ræktunarskilyrði eru mikil og fremur hagstæð. Gagnaskil voru oftast í Mælifellsheiði. Jörðin féll úr ábúð 1970. Búskaparannáll: — Gamalt: Garður á bjargbrúninni neðan við túnið. Munnmæli urn að barn bafi hrapað fram af bjarginu á hálku og garðurinn þá hlaðinn. Líkl. frá 18. öld. Ilorfinn nú. Mylla við Stekkjará. F’18: Tún 2,6 ha., taða 60 hb., úth. 80 hb., 1 kýr, 2 hross, 170 fjár; 3J4 til heysk. Annað um jörðina: Leigubúð, leiga 80 kr. Söluverð ’04 kr. 1.000. Matjurtag. 180 m2. Fjár- geymsla hæg. Nægilegt upprekstrarland. Utræði mögu- legt, en vond lending. Allgott mótak og torfrista. Reki til húsbóta. Jörðin í þjóðbraut. Flæðihætta f. fé við sjó. Hofskirkja með rekaítak. Hlöður f. 70 lib. 1921: Tveggja str. stórgripagirðing um tún, gerð fjárheld ’22. Nú girt ræktað land. Kerra þ. á. Um 1925: Fráfærum hætt. Tiib. áburður um þ. leyti. Um 1928: Sauðaeign hætt. 1931: Slóði, taðkvörn frá fyrri tíð. Kreppan: Heintilið dável efnað og kom því kreppan minna við en víðast annars staðar. 1938: Elstu græði- og sáðsléttur unnar með hestaverkfærum 9,3 ha. (Bf. V. Jakob á Rauðhólum). Garnaveiki kom upp þ. á., gerði mikinn skaða um 15 ára skeið. 1946: Sláttuvél, rakstrarvél ’42. S. á. unnið fyrst með dráttarvél 2 ha. (Bf. V. Ivar Björnsson). Töðufall er ýtuvinnsla hófst um ’50, 350 hb. 1950-51: Mikil fóðurbætiskaup. 1953: Vegur, skröltandi fyrr. Um 1956: Lauk sléttun túnþýfis, mestmegnis unnið með dráttarvélum. 1956: Traktor með sláttuvéi, múgavél ’57, ámoksturstæki ’66. 1959: Fyrsti skurðgröfugröftur. 1966: Bíll. Kalárin: Nokkurt blettakal. Steinhús byggt ’45-’46, 9x8 m, hæð og kjallari, torf- einangrun. Teiknist. landb. Utihús: Timbur-asbestfjós f. 4 og geymsla á steyptum grunni (’53), steypt hlaða (’54) 175 m3 og áburðarhús 25 m3. Steypt fjárhús (’56) með grindum, f. 170 og hlaða (’57) 220 m3, súgþurrk., verk- færageymsla (s.á.) 8x5 m. Á beitarhúsum steypt fjár- hús (’63) með áburðarkjallara f. 140 og timbur-asbest- hlaða á steyptum grunni (’64) 200 m3, steypt hesthús (’64) 6x6 m. Eldri hús: Torfbærinn var ofar í gamla túninu en núv. hús. Baðstofa byggð ’IO 6x10 álnir, portb., reisifjöl, pappi á þaki. Sneri timburvegg með lágu torfþrepi með- fram nv. á hlað. Uppi 2 svefnhús, niðri eldhús og stofa. „Stofuhús“ með torfþaki og -veggjum og þilstafni í sv. Talið byggt um 1860 af þáv. bónda Nicolai Höjgaard snikkara, svefnloft með lokrekkjum yfir stofunni og allt með listahandbragði. Stærð ekki tilgreind í F ’18. Bærinn rifinn ’45-’46. Eldsneyti: Mór og rekaviður og lítið eitt af taði. Gljákolavél ’51. Steinolía ætíð til Ijósa. Þakjárn á öllu hús ’27-’45. Steypa fyrst ’45 (íbúðarhús). Garð- rœkt til heimilis.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Blaðsíða 207
(214) Blaðsíða 208
(215) Blaðsíða 209
(216) Blaðsíða 210
(217) Blaðsíða 211
(218) Blaðsíða 212
(219) Blaðsíða 213
(220) Blaðsíða 214
(221) Blaðsíða 215
(222) Blaðsíða 216
(223) Blaðsíða 217
(224) Blaðsíða 218
(225) Blaðsíða 219
(226) Blaðsíða 220
(227) Blaðsíða 221
(228) Blaðsíða 222
(229) Blaðsíða 223
(230) Blaðsíða 224
(231) Blaðsíða 225
(232) Blaðsíða 226
(233) Blaðsíða 227
(234) Blaðsíða 228
(235) Blaðsíða 229
(236) Blaðsíða 230
(237) Blaðsíða 231
(238) Blaðsíða 232
(239) Blaðsíða 233
(240) Blaðsíða 234
(241) Blaðsíða 235
(242) Blaðsíða 236
(243) Blaðsíða 237
(244) Blaðsíða 238
(245) Blaðsíða 239
(246) Blaðsíða 240
(247) Blaðsíða 241
(248) Blaðsíða 242
(249) Blaðsíða 243
(250) Blaðsíða 244
(251) Blaðsíða 245
(252) Blaðsíða 246
(253) Blaðsíða 247
(254) Blaðsíða 248
(255) Blaðsíða 249
(256) Blaðsíða 250
(257) Blaðsíða 251
(258) Blaðsíða 252
(259) Blaðsíða 253
(260) Blaðsíða 254
(261) Blaðsíða 255
(262) Blaðsíða 256
(263) Blaðsíða 257
(264) Blaðsíða 258
(265) Blaðsíða 259
(266) Blaðsíða 260
(267) Blaðsíða 261
(268) Blaðsíða 262
(269) Blaðsíða 263
(270) Blaðsíða 264
(271) Blaðsíða 265
(272) Blaðsíða 266
(273) Blaðsíða 267
(274) Blaðsíða 268
(275) Blaðsíða 269
(276) Blaðsíða 270
(277) Blaðsíða 271
(278) Blaðsíða 272
(279) Blaðsíða 273
(280) Blaðsíða 274
(281) Blaðsíða 275
(282) Blaðsíða 276
(283) Blaðsíða 277
(284) Blaðsíða 278
(285) Blaðsíða 279
(286) Blaðsíða 280
(287) Blaðsíða 281
(288) Blaðsíða 282
(289) Blaðsíða 283
(290) Blaðsíða 284
(291) Blaðsíða 285
(292) Blaðsíða 286
(293) Blaðsíða 287
(294) Blaðsíða 288
(295) Blaðsíða 289
(296) Blaðsíða 290
(297) Blaðsíða 291
(298) Blaðsíða 292
(299) Blaðsíða 293
(300) Blaðsíða 294
(301) Blaðsíða 295
(302) Blaðsíða 296
(303) Blaðsíða 297
(304) Blaðsíða 298
(305) Blaðsíða 299
(306) Blaðsíða 300
(307) Blaðsíða 301
(308) Blaðsíða 302
(309) Blaðsíða 303
(310) Blaðsíða 304
(311) Blaðsíða 305
(312) Blaðsíða 306
(313) Blaðsíða 307
(314) Blaðsíða 308
(315) Blaðsíða 309
(316) Blaðsíða 310
(317) Blaðsíða 311
(318) Blaðsíða 312
(319) Blaðsíða 313
(320) Blaðsíða 314
(321) Blaðsíða 315
(322) Blaðsíða 316
(323) Blaðsíða 317
(324) Blaðsíða 318
(325) Blaðsíða 319
(326) Blaðsíða 320
(327) Blaðsíða 321
(328) Blaðsíða 322
(329) Blaðsíða 323
(330) Blaðsíða 324
(331) Blaðsíða 325
(332) Blaðsíða 326
(333) Blaðsíða 327
(334) Blaðsíða 328
(335) Blaðsíða 329
(336) Blaðsíða 330
(337) Blaðsíða 331
(338) Blaðsíða 332
(339) Blaðsíða 333
(340) Blaðsíða 334
(341) Blaðsíða 335
(342) Blaðsíða 336
(343) Blaðsíða 337
(344) Blaðsíða 338
(345) Blaðsíða 339
(346) Blaðsíða 340
(347) Blaðsíða 341
(348) Blaðsíða 342
(349) Blaðsíða 343
(350) Blaðsíða 344
(351) Blaðsíða 345
(352) Blaðsíða 346
(353) Blaðsíða 347
(354) Blaðsíða 348
(355) Blaðsíða 349
(356) Blaðsíða 350
(357) Blaðsíða 351
(358) Blaðsíða 352
(359) Blaðsíða 353
(360) Blaðsíða 354
(361) Blaðsíða 355
(362) Blaðsíða 356
(363) Blaðsíða 357
(364) Blaðsíða 358
(365) Blaðsíða 359
(366) Blaðsíða 360
(367) Blaðsíða 361
(368) Blaðsíða 362
(369) Blaðsíða 363
(370) Blaðsíða 364
(371) Blaðsíða 365
(372) Blaðsíða 366
(373) Blaðsíða 367
(374) Blaðsíða 368
(375) Blaðsíða 369
(376) Blaðsíða 370
(377) Blaðsíða 371
(378) Blaðsíða 372
(379) Blaðsíða 373
(380) Blaðsíða 374
(381) Blaðsíða 375
(382) Blaðsíða 376
(383) Blaðsíða 377
(384) Blaðsíða 378
(385) Blaðsíða 379
(386) Blaðsíða 380
(387) Blaðsíða 381
(388) Blaðsíða 382
(389) Blaðsíða 383
(390) Blaðsíða 384
(391) Blaðsíða 385
(392) Blaðsíða 386
(393) Blaðsíða 387
(394) Blaðsíða 388
(395) Blaðsíða 389
(396) Blaðsíða 390
(397) Blaðsíða 391
(398) Blaðsíða 392
(399) Blaðsíða 393
(400) Blaðsíða 394
(401) Blaðsíða 395
(402) Blaðsíða 396
(403) Blaðsíða 397
(404) Blaðsíða 398
(405) Blaðsíða 399
(406) Blaðsíða 400
(407) Blaðsíða 401
(408) Blaðsíða 402
(409) Blaðsíða 403
(410) Blaðsíða 404
(411) Blaðsíða 405
(412) Blaðsíða 406
(413) Blaðsíða 407
(414) Blaðsíða 408
(415) Blaðsíða 409
(416) Blaðsíða 410
(417) Blaðsíða 411
(418) Blaðsíða 412
(419) Blaðsíða 413
(420) Blaðsíða 414
(421) Blaðsíða 415
(422) Blaðsíða 416
(423) Blaðsíða 417
(424) Blaðsíða 418
(425) Blaðsíða 419
(426) Blaðsíða 420
(427) Blaðsíða 421
(428) Blaðsíða 422
(429) Blaðsíða 423
(430) Blaðsíða 424
(431) Blaðsíða 425
(432) Blaðsíða 426
(433) Blaðsíða 427
(434) Blaðsíða 428
(435) Blaðsíða 429
(436) Blaðsíða 430
(437) Blaðsíða 431
(438) Blaðsíða 432
(439) Kápa
(440) Kápa
(441) Saurblað
(442) Saurblað
(443) Band
(444) Band
(445) Kjölur
(446) Framsnið
(447) Kvarði
(448) Litaspjald


Sveitir og jarðir í Múlaþingi

Ár
1974
Tungumál
Íslenska
Bindi
5
Blaðsíður
2558


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sveitir og jarðir í Múlaþingi
https://baekur.is/bok/fb0482b8-b968-49c7-a5f5-f0104124c464

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1974
https://baekur.is/bok/fb0482b8-b968-49c7-a5f5-f0104124c464/1

Tengja á þessa síðu: (185) Blaðsíða 179
https://baekur.is/bok/fb0482b8-b968-49c7-a5f5-f0104124c464/1/185

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.