loading/hleð
(59) Blaðsíða 39 (59) Blaðsíða 39
39 göt á því, til þess aS hitann af gripunum geti lagt upp um þau. Til og frá annarstahar á landi brennur þessi ósibur vib hjá mestu aumingjum, og þab má nærri geta, ab þetta á ekki lítinn þátt í því, ab auka sóbaskapinn og óþeíinn í bœjunum; þab eykur líka óþeíinn, ab hland- inu er safnab, og geymt í trjekoppum, til ab þvo úr því, og ab gluggarnir eru svo gjörbir, ab þeim veröur ekki iokib upp. A lökustu bœjunum lekur líka nibur um þakib, og er því opt gryfja á rnibju gólli, til a& taka vií) leka- vatninu, og liggur úr henni ræsi, sem hlabib er yfir, til ab veita því út tír bœnum. Einn ókosturinn á Islandi er sá, ab menn hafa þar mjög illan eldivib, Menn hafa reyndar ekki ofna, eins og ábur er sagt, en optast er eldur hafbur uppi í eldbtísinu allan daginn. Oví&a á Islandi er mikill rekaviburx) eöa birkiskógar, svo menn geti haft þab til eldivibar, og þó aö þab sje, er þab sjaldan svo mikit), ab þab endist árib urn kring. Móskurbur er reyndar farinn ab tíbkast, meir en verib hefur, einkum kringum Akureyri ’) Menn hafa ábur haldib, a% rekaviburinn, sein einkum er furu- vibur og birki, kæini frá árbökkum í Síberíu, en í nýjum ritum, einkum í riti jm', sem ábur er nefnt, eptir Sartorius von Wal- tershausen, er þafe sannab, a'b árnar Missisippi og Missouri og árnar, sem í þær renna, sem streyina gegnum barviíiarskógana í norburhluta vesturáifu, beri þessi trje meb sjer út í Mexiku- flóa, og þaíian rekur golfstraumurinu þau til Islands, og rekur þau flest á land vi% Horn, útnorburoddann á laudinu, og land- norl&uroddann, Langanes. A þessum tveimur stöílum rekur meira, en menn þurfa á ab halda, en af því ab flutningar þaban eru svo örbugir, kemur þetta öbrum sveitum at> litlu haldi. Börkurinn fer af rekaviftnum á leifeinni, og verbur viburinn utan grár eins og aska. Miklu minna rekur nú á tímum, en ábur hefur verife, og kemur þafe at> líkindum til af því, ab skógarnir eru ab minnka í vesturálfu. Sbr. ferbabók Eggerts Oiafssonar, sem ábur er nefnd, 1. b. 511. bls., og þar á eptir.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Lýsing Íslands á miðri 19. öld

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lýsing Íslands á miðri 19. öld
http://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209

Tengja á þessa síðu: (59) Blaðsíða 39
http://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209/0/59

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.