loading/hleð
(34) Blaðsíða 14 (34) Blaðsíða 14
14 ívolgar* 1). Líka er á íslandi mikiíi af hverum, og veld- ur þeim jarbhiti, sem sífellt er aS brjótast um í ihrum jarbarinnar, og leita út, og gjörir vart vib sig í merkileg- um náttúruvibburíium, þar sem hann er ofarlega í jör&u. I grennd vib Haukadal, þar sem ab Strokkur og Geysir eru, eru 50 abrir sjóbandi hverar, sem hvítan heitan reyk leggur upp úr. Hverarnir íslenzku eru ólíkir öllum öbrum hverum í norburálfunni ab því leyti, afe í þeim er kísill, sem er blandabur vib vatnib, eba vib kolsúrt „ k a 1 i “ og „natron“. I gufunni greinist kísillinn frá hinum frumefn- unum, og á börmunum á skálinni, sem optast er kringlótt, er kísilskorpa, sem stundum liggur í ýmislegum lögum og stundum í ýmsum myndum, sem eru mjög undarlegar. Hitinn á vatninu nebst í hverunum er rúmlega 100° á hitamæli Celsius, og fer hitinn eptir því, hvab vatnsstöp- ullinn er hár, en efst er hitinn nokkru minni en á sjób- andi vatni2). Ekki gjósa allir hverar, og þeir, sem gjósa er tvenns konar: a) þeir sem ab gjósa svo, ab ekki líbur ætíb jafnlangt á milli, og heyrast dunur og dynkir, þegar þeir ætla ab fara ab gjósa; til þessa (lokks heyra: Geysir, sem optast gýs einu sinni á dag — vatnsstrókuriun upp úr honnm, sem reyndar er mjög misjafn, er optast hjerumbil 100 fóta —, og Strokkur, sem gýs optar, en ekki eins hátt3). b) þeir, sem ab ’) Sbr. „Naturhistorisk Ti dsskriftsem Kröyer hefur látib prenta, II. 262. bls. og þar á eptir. l) Hitinu í Geysi er 124° eptir hitamæli Celsius nibri á botni, en efst ekki nema 76"—89°. Allur er Geysir 80 fóta djúpur, en vatnib í honum 60 fóta hátt. 3) Geysir og Strokkur, sem eru optast 10—25 mínútur ab gjósa, liggja nærri því hvor hjá öbrum (bilib á milli þeirra er 50 fabmar) í útsuburhluta landsius, hjerumbil 64° 19' norbur frá
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Lýsing Íslands á miðri 19. öld

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lýsing Íslands á miðri 19. öld
http://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.