loading/hleð
(60) Blaðsíða 40 (60) Blaðsíða 40
40 og Reykjavík, en víba er þaí), ab mór fæst ekki, í ís- lenzka mónum er ekki mikiö af jar&artegundum, en þar á móti er hann vífta mjög brennusteinskenndur, og er því ekki hitamikill. Töluvert af steinkolum er á ári hverju flutt tii Islands, en mest af þeim er haft til smfba, og þah er ekki nema í sumum af kauptúnunum, ab kaupmenn og embættismenn hafa steinkol, til ab kynda olnana. Surt- arbrandurinn er orbinn til úr gömlum mólögum og skógum ; þar hafa lagzt á ofan þykk lög af móbergi og oksteins- kenndum hrauntegundum, og hafa þessi Iög, sem eru allt ab þúsund fóta á þykkt, þrýst gömlu mólögunum ákaf- lega þjett saman, og gjört þau ab kolum *). Surtarbrand- *) pessi mólög og skógar hafa í fyrstunni verib nibri í hinum eldri dölum, og Jjess vegna liggur surtarbrandurinn fiatur; en seinna hafa daiirnir fyllzt í jarbbyltingum, og ár hafa mynda% nýja dali, og sjóarföll nýja flrbi, og verbur þab þá skiljanlegt, ab menn flnna optast surtarbrandslögin á milli hraunlaganna, sem liggja hvert yflr öbru í klettabeltum í dölunum eba í hinum bröttu fjöllum nibur vib strendurnar. Af því ab svo mikií) liggur ofan á surtarbrandslaginu, og þab er svo jiunnt, a'b þab sjaldan er 1 -1 ’/2 fet á þykkt, er þat> ekki líklegt, aft takast muni aí> grafa rnikiíj af honum án mikillar fyrirhafnar. pegar sagt er aíi surtarbrandurinn sje þykkri, en hjer er getií), kernur þaí> til af þvf, a?> talin eru meíi svört leirlög og flögu- steinslög, sem optast eru undir honum, og eru þau orbin til úr jarbveginum, þar sem mórinn hefur myndazt, eba skógurinn stabib, en þessi lög eru aí> engu gagni til eldivibar. Hrein- astur er sá surtarbrandur, sem orbinn er úr trjám, j»essi trje hafa opt verií) 15 til 20 álnir á hæíi, þangaíi til greinar fara aí) liggja út úr bolnum, og rúm alin aí> þvermáli. Menn geta sje% af löguninni á trjám þessnm og blöíiunum, sem geymzt hafa innan um leirinn og flögusteininn, aí) þessar trjátegundir hafa verií) elritrje, björk, álmur, hagþorn, grön, fura og aftal- grön, og sýnir þaí), a?) þegar a¥> surtarbrandurinn myndabist, hafa skógar og grös verií) áþekk því, sem nú er í noríiurhluta vesturálfu, og af) öllu ólík plöntuvexti þeim, sem nú er í land- inu, er líkist plöntuvexti Lappmerkur.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Lýsing Íslands á miðri 19. öld

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lýsing Íslands á miðri 19. öld
http://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209

Tengja á þessa síðu: (60) Blaðsíða 40
http://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209/0/60

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.