loading/hleð
(36) Blaðsíða 32 (36) Blaðsíða 32
32 sern þeir svo girða, rækta og gera að túni eða görðum. Enn flestir Reykvíkingar liafa engan landbúnað. Þeir eru embættismenn, námsmenn, verzlunarinenn, iðnaðarmenn eða útvegsbændr og sjómenn. Enn útvegsbændrnir og sjómennirnir eru utan til í bænum, svo þeirra gætir lítið fyrir þá sem eru í miðbænum, og eru þeirþó víst langfjöl- mennastir. Eg vil bér geta þess, að þótt ég tali eitthvað um lífið í Reykjavík verðr það ekkert víðtækt yfirlit, vegna þess að við höfum fyrirlestr Gests Pálssonar, som tekr það alt svo greinilega í gegn. Eg ætla mér því að eins að minnast á fáein at- riði, og einkum þau, sein hann hefir ekki t-ekið greinilega fram. Embættismenn, verzlunarmenn og iðnaðarmenn halda venjulega ekki annað vinnufólk enn eina eða tvær vinnukonur, og aðalverkin á hverju heiin- ili eru að matreiða og þjóna húsbændunum og börn- um þeirra, gæta barnanna, ef nokkur eru, ásamt húsmóðurinni og halda húsinu hreinu. Flestir af efnaðra fólkinu hafa hingað til haft tvær stúlkur, og það jafnvel þótt fá eða engin börn séu; auk þess eru venjulega hverju heimili áhangandi flciri eða færri undirtyllur af körlum, kerlingum og krökkum undir vinnukonurnar, til að sækja vatn, bera inn kol og burtu ösku, fara sendiferðir, (sem þó er venjulega í kjallarann eða pakkhúsið rétt hjá heimili). Þetta mundi nú ekki þykja mik-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sveitalífið og Reykjavíkrlífið

Ár
1894
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sveitalífið og Reykjavíkrlífið
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.