loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 sem margt fé er, og það er ekki svo lítil ull, sem stórt heimili hefir að ráða yfir. Bezt sést það þegar búið er að þvo og breiða alla ulliua. Það er ánægjulegt að sjá þessar stóru, hvítu ullar- breiður á grænum grasbölunum, og svo marga smá- flekki utan með, því allir eiga eitthvað meira og minna af kindum. Það hýrnar líka yfir börnun- um, þegar þau eru að þurka ullina sína, sem venjulega er eitt reifi, og þau fara svo að reikna út, hvað margt þau geti nú fengið sér í kaup- staðnum fyrir hana. Það er því í allra „interessi“ að fá sem mest fyrir hana, og það má heita að hvert altalandi barn viti líka verð á henni upp á sínar tíu fingr. Þegar líðr að fráfærunum, þá er uppi fótr og fit á hverju heimili. Það er ómögulegt fyrir þá, sem aldrei hafa í sveit verið, að geta nærri því umstangi og argi. Alt er á tjá og tundri. Hvert mannsbarn, sem getr hreyft sig, hefir meira enn nóg að starfa. Konurnar og eldabuskurnar að sjá um að öll ílát séu í lagi undir mjólkina, smalarnir og karlmenn allir að smala saman lamb- ánum, marka lömbin og gera við stekka og kvíar, og börnin í snúningum og eltingum við lömbin, því víða eru lömbin setin heima nokkura daga áðr enn þau eru rekin á fjöll eða heiðar. Og svo að fá að vera með að reka lömbin, þegar farið er af stað. Já, þá er líf og fjör á sveitabæjunum! Mér er sem ég heyri geltið í hundunum, jarmið í án-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sveitalífið og Reykjavíkrlífið

Ár
1894
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sveitalífið og Reykjavíkrlífið
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.