loading/hleð
(44) Blaðsíða 40 (44) Blaðsíða 40
40 sveitafólkið. Ég skal ekkert segja um það, hvort það er af því eða öðrum hvötum, enn það veit ég, að þeir gefa margfalt meira enn flestir sveitamenn, að minsta kosti meira enn Norðlendingar. Þar er heldr aldrei beðið að gefa, heldr lána eða hjálpa sér, sem þá er borgað aftr oftast í því sama. Og menn lána og hjálpa hver öðruin, enn gefa ekki. Þær einu gjafir, sem ég veit almennar, eru þegar einhver verðr heylaus, að taka af honum 2—3 kindr, án þess að taka borgun, og ef einkver fá- tæklingr missir annaðhvort kíi eða hest, er stund- um aurað saman fáum krónum, sem þó sjaldan nema alveg gripsverðinu. Kæmi fólk í hópum að betla, mundu menn kvarta yfir því við sveita- stjórnirnar, segja það óreglu, sem ekki ætti að líða, og að sú eina hjálp sem slíkt fólk þyrfti, ef það hefði lieilsu, væri vinna. Bnn hjer er öllum gefið, og það getr verið vafasamt, hvort það er altaf heppilegasta aðferðin til að bæta úr kjörum fátæklinganna og hvort það er holt fyrir þá að fá ætíð þannig lagaða hjálp, eða hvort það eflir sjálfstæði og sómatilfinningu þeirra. Að minsta kosti verða börn þessa íólks sjaldan dugleg eða uppbyggileg í þjóðfélaginu, og betlið gengr oftast i ættir, sem eðlilegt er, því svo læra börnin málið, að þau keyra það fyrir sér. Ætli sveitastiórnirnar ættu ekki hægt með að hafa til vísa vinnu handa þurfamönnum, svo þeir gætu unnið að meira eða minna leyti fyrir fjölskyldu sinni? Það mundi
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sveitalífið og Reykjavíkrlífið

Ár
1894
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sveitalífið og Reykjavíkrlífið
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 40
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.