loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 að hjónabandstilskipun Kristjáns 3. 20. mars 1563, var útgefin. í heiðni voru konur stórum frjálsari í fram- komu sinni, sýndu af sjer lofsverðan dugnað. Menn lesa vdrla nokkra íslendinga sögu, að ekki sjeu nefndar konur til sögunnar, er sköruðu langt frarn að dugnaði í flestum greinum t>ær rjeðu hjón, dæmdu mál íhjeraði og voru sáralæknar með afbrigðum rneð því þær höfðu sjálfar mentað sig í að þekkja kraft og eðli jurt- anna. Þá er ein, sem með snildar ráð- pkænsku aftraði föður sínum frásjálfs- .morðj/ og svona rnætti skrásetja jrluM, ]anga j-jók uni formæður vorar. í heiöni gátu ekki persónur geng- ið í lijuskap nema’bæði ættu jafna fjármutii. Lítur því út fyrir aö hvort fyrir sig liafi ráðið eigum sínurn að mestu ieyti. Nú er öldin önnur. Nú finnast


Um kvenfrelsi

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um kvenfrelsi
http://baekur.is/bok/c2ace514-8797-48c9-b1b3-7f775aa30843

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/c2ace514-8797-48c9-b1b3-7f775aa30843/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.