loading/hleð
(17) Blaðsíða 15 (17) Blaðsíða 15
KETLERUSAR SAGA KEISARAEFNIS. 15* mœtli dvergurinn: „Of lítil laun get eg goldið- ]iér fyrir lífgjöf og liðsinni, en ]>ó má eg segja þér, að illa ]>yki mér þið bræður vera leyndir ætt ykkar og óðal, sem ykkur væri þörf á að* vita nú í þennan tíma, því mikið gengur á í landinu. Kratínus kongur er andaður, og dó hann úr hugarsorg eftir son sinn, en faðir ]>inn er hans einkason og erfingi, er nú engin til stjórnar nema drotningin amma þín, því Brúnus sá er átti lands að gæta með henni, er hand- tekinn af skessunni Igru, sem er dóttir risa þess er þoldi bana af þínum völdum, á hún bygð i einum helli hér skamt í burt“. Ketlerus mælti: „Eg mun fara án dvalar aftur til föður míns, og vita hann leggur til“. Forni mælti: „Ger þetta og vitja mín ef þér liggur á“. Kelterus kvaðst það gjöra mundi og kvaddi siðan og fór heim til föður sins og kallaði hann á einmæli og sagði honum alt það er um var að vera, og bað hann gefa ráð hvað gera skyldi. Karl mælti: „Þessu öllu skaltu leyna bræður þína, svo þeirra ákaíi spilli eigi vorum ráðum, vil eg að þú með aðstoð dvergsins náir Brúnusi og sendir hann heim til drottningar, en lát hann eigi vita af hygð minni, því eg ætla að eyða æfi minni hér i þessu fámenni“. Ketlerus játar þessu og leið svo hjn næsta nótt, en að morgni gengur Ketl- erus einn að heiman á fund Forna vinar síns
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Kápa
(116) Kápa


Ketlerusar saga keisaraefnis

Ár
1905
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ketlerusar saga keisaraefnis
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.