loading/hleð
(16) Page 12 (16) Page 12
12 vot-veftri; eru f)á plönturnar uppteknar úr akur- leiuli j)ví, er jær eru í sprottnar, og skeður j>etta j>annig: með jámspaðanuni sé allt um kríng plönt- una, og liérum iiálft fet á hvern veg frá henni grassvörðurinn pæltlur eða stiinginn; skal við yðju j)á skapt spaðans hallast aö plöntunni,en blaðið skáhalt frá og niöurá við, og með j>ví móti los- aður jarðvegurinn. j)ar eptir sé með annari hendi tekið um staungul plöntunnar', og undir eins og reynt er til, með mestu varúð, að draga plönt- una upp, skal moltlin smátt og smátt losastmeð spaðanum, er haldið sé í hinni hendinni uns plant- an, með slíkum atburðum, næst upp, ásamt rótar- aungum hennar öllum, sem mjög er áríðandi ei slitni eður merjist. JSær uppteknu plöntur skulu leggjast á fareiða fjöl, börur eður stört trog, yfir rætur þeirra stráð fínni moldu og sem fljótast færðar til plöntunar- staðarins; er jiví ráðlegast ei að taka fleiri plönt- ur upp í senn, enn plantaðar verða á liálfum, í hið mesta heilum degi. Já koinið er til akurlandsins, sé.plantan tek- inj henni haldið þráðbeint upp með annari hendi, og rót liennar með öllum aungum jiannig látin síga ofan í j)á tilbúnu gryfju. Aðgæta skal, að ángar hennar ekki bogni, líka að plantan sígi eigi dýpra niður, enn jrví svari, er hún stóð í jörðu; með liinni hendinni rótist núhægtoghægt moldin öfan í .gryfjtina, og jijappist um kríng rótina upp eptir, og að endíngu skal sá áður um- talaði grashnaus, í stykki pældur eða skorinn,


Um Birkiskóga vidurhald, sáningu og plöntun á Íslandi

Year
1848
Language
Icelandic
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um Birkiskóga vidurhald, sáningu og plöntun á Íslandi
http://baekur.is/bok/4d016a5a-1ca2-4f92-92ec-0f02934d2622

Link to this page: (16) Page 12
http://baekur.is/bok/4d016a5a-1ca2-4f92-92ec-0f02934d2622/0/16

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.