loading/hleð
(37) Page 33 (37) Page 33
33 lioninn [>a5, sem öllu stjórnar með speki og gæðsku, og lætur bæði gott og illt fá þau afdrif, sem honum þykja hagkvæmust, að hann tók hjer í taumana, og sentli híngað þann manninn, sem bæði hafði vilj- ann, vitsmunina og kjarkinn til að laga það sem í ólagi fór — þá hetjuna, sem fær var um að ráðast á og stökkva [>eim óaldarllokki, sem Iijer vildi með óstjórnlegu sjálfræði sínu eyða allri reglu, slíta öll bönd — sem óspekti og hrelldi svo margan góðan og spaklyndan mann. Og sýslumanninum sáluga var ekki heldur ókunnugt um, [>egar hann híngað fór, hvað það var, sem hann tókst í fáng; en— eins og sannur kjarkmaður hopaði hann ekki fyrir vandan- um, erfiðinu, háskanum, heldur gekk einbeittur að verki köllunar sinnar, og hafði sjer það fyrir reglu, að gera það, sem hann var sannfærður um að rjett væri, og hræðast eingan. Eptir spaklegri og farsælli igrundun sinni sá hann, hvar hann skyldi byrja á; mjer eru enn í minni orð hans, með hverjum hann einusinni ljet mjer í Ijósi, hvers hugar hann var um þær mundir. Hann vildi reynast trúr og dugleg- ur í sinni köllun,hann vildi sýsluhörnum sínum vel; hann vildi vanda verk sín, og hann ávann sjer líka bæði innanlands og utan frægðarorð fyrir rjettsýni, vizku, árvekni, stjórnsemi, alvörugefni og vandlæti. Líklegt þykir mjer, að sýsluhúum hjer gleymist ekki bráðum, hversu hollur hann var þeim, hversu annt hann Ijet sjer um allar þær framfarir þeirra, sem hann gat haft nokkur álirif á — livílikur úrskurðar- maður hann var, þegar hans var til þeirra efna leit- að — hversu úrræðagóður, þegar óvænlega áhorfðist. Ætti jeg hjer orðastað við ókunnuga, væri mjer inn- anhandar að leiða hjer að sönnunar dæmi; en i þessu samkvæmi er þess ekki þörf. Hafi jeg nokkurn tima þekkt þann rnann, sem ljet sjer annt um, að 3
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Rear Flyleaf
(70) Rear Flyleaf
(71) Rear Board
(72) Rear Board
(73) Spine
(74) Fore Edge
(75) Scale
(76) Color Palette


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Year
1848
Language
Icelandic
Keyword
Pages
72


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09

Link to this page: (37) Page 33
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09/0/37

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.