loading/hleð
(53) Page 49 (53) Page 49
49 einkanlega þeir, seni reyndu [>aft, að hann var hinn tryggasti vinur vina sinna; og mjer ber við þetta tækifæri að minnast með skyldugu þakklæti [>eirrar staðföstu tryggðar, einlægni og vináttu, sem hann svndi foreldrum niínum, sem jeg veitti eptirtekt [>eg- ar á únga aldri, og sem jeg sannfærðist æ betur og betur um, eptir því sem mjer auðnaðist meiri aldur og vit; og það sem hann liafði auðsýnt föður mín- um, meðan hann lifði, það sama auðsýndi hann móð- ur minni og börrium hennar, eptir hans dag, og það ekki sízt mjer, sem hann var því ástúðlegri, sem við kynntumst meir, og áttum fleira saman að sælda. jivílíkur höfðíngi er þá horfinn íjelagi voru — horfinn að líkamlegum samvistum; en minníng hans mun lifa, lifa í blessun meðal vor, lifa í blessun jafnvel á ókonmum öldum. Guð tók hann frá oss á hans 59. aldurs ári — oss finnst of snemma — en þó án efa á hagkvæmasta tíma; því guð geriraldrei annað enn það, sem bezt er og hagkvæmast. Guð tók hann — segi jeg — viðkvæmasta hjúkrun hans ástríku ektakonu, og en alúðarfyllsta viðleitni þess nranns, sem guð hefur gefið oss, svo mörgum á með- al vor, til lífs og heilbrigði— hvorugt þetta gat var- ið hann dauðans aðförum, því dauðinn var sendur af herra lífs og dauða — af alvöldum guði, til að sækja það sem hans var — til að kalla sinn trú- lyndan erindsreka, að sönnu frá mikilvægum störf- um, en samt til annara mikilvægari; að sönnu frá , því lífi, sem í mörgu tilliti var honum gleðiríkt, en samt til annars lángtum gleðiríkara, lángtum sælla lífs; hann erfiðaði trúlega og kappsamlega í víngarði drottins hjer á jörðu; þarfyrir liefur nú guð leitt hann inn til sinnar eilífu hvíldar, og sæmt hann af náð sinni umbun trúrra þjóna. Gefum þá guði dýrðina í þessu sem öðru; lút- 4
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Rear Flyleaf
(70) Rear Flyleaf
(71) Rear Board
(72) Rear Board
(73) Spine
(74) Fore Edge
(75) Scale
(76) Color Palette


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Year
1848
Language
Icelandic
Keyword
Pages
72


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09

Link to this page: (53) Page 49
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09/0/53

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.