loading/hleð
(56) Blaðsíða 52 (56) Blaðsíða 52
52 flutníng vorra systkyna, vorra vina og vandamanna vekja oss af svefni andvaraleysisins til að vinna það, sem vjer vinna eigum, svo vjer getum huggað oss við þau náðarríku orð, sem þinn sonur talaði: sþú góði og trúlyndi þjónn, þú varst trúr yfir litlu; jeg vil setja þig yfir meira; gakk inn í fögnuð þíns herra!“ og heyruin þau til vor töluð, þegar vjer kom- um fram fyrir þinn dóm. Amen! „Eia! þú góði og trúlyndi þjónn, þú varst trúr yfir litlu; jeg vil setja þig yfir mikið; gakk inn í fögnuð þíns herra!“ jþessum orðum talaði drottinn vor og endurlausnarij þegar hann var að skýra til- heyrendum sínum frá sambandi þvi, sem væri á millmn þess nærverandi og hins komandi lifs, mill- um tímans og eilífðarinnar, stundlegra starfa mann- anna og hins eilífa endurgjaldsins, sem aðvísubiði allra, en sem þó takmarkaðist eptir því sem þeir hefðu á náðar - og undirbúníngs - tímanum varið þeim pundum, sem hann eins og húsfaðir og herra hefði feingið þeim í hendur til að verzla með. Hann, sem þekkti hjörtu mannanna, vissi hvað þeir voru gleymnir og hugsunarlitlir um sitt andlega ásigkomu- lag, og leitaðist þessvegna við að innræta áháng- endum sínum á margan hátt það sem sjerhvers með- vitnnd talar einnig í brjósti hans, það nefnilega, að maðurinn sje skapaður til æðri ákvörðunar enn þeirr- ar, að lifa hjer einúngis stutta stund, og að hverfa síðan, án allrar ábyrgðar fyrir tilverknaö sinn og án alls endurgjalds fyrirhann, hvort sem verk hans voru heldur góð eða vond; að hann megi því ekki, meðan lífs- og vinnu-tími hans vari, vera sjálfráður lífs síns, nje frjáls á þann hátt, sem hans bohllega mann fýsi til, heldur sje undirgefinn og þjónustu bundinn hinum ei.ífa húsföður, sem einnig sje faðir regluseminnar og góðrar hegðunar, sem úthluti verk-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 52
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09/0/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.