loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 ur þcssar, skulu pær helztu meSfram snúast á latínska ok danska túngu. Nefnd af Felagsins meSlimum,er kallast Fornrita - Nefnd annast þaS at fornrit þessi útkomi, leysir af hendi öll lærð störf, er útgáfa þeirra krefr, ok lætr þau prenta annaS- hvert á egin eSr hókseljara kostnaS , meS Fólagsins styrk eptir pörfum. §• 3. Sváat Félagsins athafnir verSi öllum kunnugar ok Jjokki vekist fyrir þess augnamiði, ætlar þaS at prenta láta stutt skírslublaS, eina örk hvövn fjórSúng árs , sem allir felagslimir ok aSrir sögu- vinir fá gefins j kostnaS pann, er blaS J>etta krefr, horgi FélagiS af sínum sjóS. J)arí skal getiS verSa Fóglagsins athafna ok J>ess reiknínga, einnig bóka Jjeirra, er fornfræðum viSkomandi verSa útgefnar, ok annara J>esskonar hluta, er merkiligir Jjikkja. Forseti á einn at ráSa þess útgáfu.HéracSauki ætlar FélagiS at útgefa uppá sinn reikníng Ritsafn í smáum heftum, sem innihalda á rit ok skíríngargreinir til upplýsírjgar NorSurlanda sögu, túngna ok fornfræSa útúr norræn- um ritgjörcSum, svá ok líka til at upplýsa íslenzk rit úr hvörrar þjóSar bókum sem helzt: einnig kveðlínga , sem mega endrvekja virÖíng fyrir forn- um NorcSbúum. Rit þessi ok kvecSlínga á at upplesa á félagsfundum, ok þar athafa geSjazt § af þeim viS- stöddu meðlimum, áSr enn þau mega prentast í Fé- lagsins ritsafnij vercSi viSstaddra medlima tölu ekki skipt meS 3, fellr brotiS burt. þetta ritsafn, sem kemr út í smáum heftum, 1 hærsta lagi 4 — 6


Samþykktir

Samþyktir hins norræna fornfræða félags = Vedtægter for Det nordiske Oldskrift-Selskab.
Ár
1825
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
26


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Samþykktir
http://baekur.is/bok/2a65ca0b-40db-45a6-b924-bcfa722f6002

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/2a65ca0b-40db-45a6-b924-bcfa722f6002/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.