loading/hleð
(29) Blaðsíða 25 (29) Blaðsíða 25
Þú ert þó ekki skotinn, elsku vinur? Jú, ég elska stúlku. Rétt einn af átján. Því hefurðu ekki sagt mérfrá þessu áður? Það er leyndarmál. Leyndarmál, þessi bölvaður skítur! Og á hún heima hér í skólanum? Já, hún býr uppi á lofti í suðurendanum. Hún er kannski stofupía hjá skólameistaranum? Já, það munar minnstu. Það er hún Hulda dóttir hans. Jceja! Ekkert minna! Þú cetlar þá ekki að taka niðurfyrir þig. Finnst þér þú elska hana mikið? Eg sé aldrei glaðan dag meir, ef ég næ henni ekki. Elskar hún þig þá? Það er nú djöfullinn, sem ég ekki veit. Hefurðu kysst hana? Nei, aldrei ennþá. Eg hef einu sinnifengið að strjúka kápuna hennar. Vorið 1911 hreifst annar gagnfræðingur frá skólanum af Huldu, Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, og gaf henni áritað fyrsta eintak af fyrstu ljóðabók sinni, Svörtunr fjöðrum, sem út kom í desember 1919, og límdi litla mynd af sér með hrafninn á síðuna gegnt titilsíðu og skrifaði þar undir: „Til huldukonunnar góðu frá höf.“ Fáar sögur um ástir á liðinni öld eru áhrifameiri en saga af Huldu og Davíð frá Fagraskógi. Sumarið 1919 fóru þau tvö saman úr Fljótum um Lágheiði og Reykjaheiði um Svarfaðardal í Fagraskóg. A Reykjaheiði var dimm þoka. Birtust þeim ýmsar kynjamyndir í þokunni, hallir og huldufólk og aðrir ævintýraheimar. Segir sagan að þau hafi rætt um að setjast að á heiðinni, byggja sér þar bæ og búa eins og Eyvindur og Halla. Þremur árum síðar birtist í annarri ljóðabók Davíðs, Kvæðum, kvæðið Dalakofmn. Konan í kvæðinu er kölluð Dísa, en Hulda hét Hulda Ardís, og er lítill vafi á að til hennar er ort: Vertu hjá mér Dísa, meðan kvöldsins klukkur hringja og kaldir stormar næða um skóg og eyðisand; þá skal ég okkur bæði yfir djúpið dökka syngja heim í dalinn, þar sem ég œtla að byggja og nema land. Og meðan blómin anga og sorgir okkar sofa, er sœlt að verafátœkur, elsku Dísa mín, og byggja sér í lyngholti lítinn dalakofa við lindina, sem minnir á bláu augun þín. Eg elska þig; ég elska þig og dalinn, Dísa, og dalurinn ogjjöllin og blómin elska þig. I norðri brenna stjörnur, sem veginn okkur vísa, og vorið kemur bráðum ... Dísa, kysstu mig. Davíð var tveimur árum eldri en Hulda og höfðu þau þekkst frá barnsaldri. Síðara árið sem Hulda kenndi við skólann kenndi Davíð þar sögu. Talaði fólk á Akureyri um að þau væru elskendur. I lok vetrar varð þeim sundurorða og tengdist ósamkomulagið framtíð þeirra, að því er sagan segir, en Hulda annaðist þá ntóður sína því Stefán skóla- meistari hafði látist skyndilega í janúar 1921. Um haustið fór Davíð til Noregs og dvaldist þar fram á vor. Var þess getið til að uppgjörið við Huldu hefði valdið því að hann vildi komast burtu frá Islandi. Sumarið 1923 gekk Hulda að eiga Jón S. Pálmason, bónda á Þingeyrum. Settist hún þar að með móður sinni. Munu þau Davíð hafa átt lítil samskipti eftir það. Löngu síðar sagði Hulda í viðtalsþætti við Jónas Jónasson í Ríkis- útvarpinu að þau Davíð hefðu skilið í fullu bróðerni og hugsað hlýtt hvort til annars meðan bæði lifðu. „Davíð hafði þá ekkert til að bera til að vera heimilisfaðir og sjá fýrir fjölskyldu, og svo gat ég orðið honum fjötur um fót, og það vildi ég síst af öllu,“ sagði Hulda í viðtalinu. 25
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Lifandi húsið

Ár
2013
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lifandi húsið
http://baekur.is/bok/546a7fc9-1382-49bb-9075-1cfc0f1ef56f

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 25
http://baekur.is/bok/546a7fc9-1382-49bb-9075-1cfc0f1ef56f/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.