loading/hleð
(69) Blaðsíða 67 (69) Blaðsíða 67
ÞÁTTASKIL í SÖGU HINS ÍSLENZKA BIBLÍUFELAGS Ú T G Á F U R Þrjár fyrstu útgáfur íslenzku Biblíunnar voru prentaðar á Hólum. 1. Guðbrands Biblía, 1584. Fyrsta útgáfa Biblíunnar allrar á ís- lenzku, — talin mesta gersemi íslenzkrar bókagerðar. Upplag 500. 2. Þorláks Biblía, 1644. Þorlákur biskup Skúlason annaðist útgáf- una. Upplag 500. Okkar fyrsta Biblía með tölusettri versaskipt- ingu. 3. Steins Biblía, 1728. Gefin út af Steini biskupi Jónssyni. Upp- lag óvíst. Stendur hinum tveim fyrri mjög að baki. Tva-r næstu útgáfur íslenzku Biblíunnar, — 4. og 5. — voru prentaðar í Kaupmannahöfn. 4. Vajsenhús lSiblía, 1747, á kostnað þeirrar stofnunar og að und- irlagi hins ágæta íslands vinar, Ludvigs Harboe, biskups. Upp- lag 1000. 5. Hendersons Biblía, 1813. Fyrsta ísl. Biblían gefin út á kostnað brezka Biblíufélagsins. Upplag 5000. Prentuð á erfiðum stríðs- tímum, — sárófullkomin cn þjóðinni ómetanlega dýrmæt, eins og þá stóð á. Aðrar tvær útgáfur voru prentaðar á íslandi og á kostnað ísl. Biblíufélagsins. 6. Viðeyjar Biblía, 1841 og 7. Rcykjavíkur útgáfan 1859, endurprentun hinnar fyrri, eitt mesta stórátak Hins isl. Bililíufélags. Þá voru Apókrýfubækur síðast prentaðar í íslenzku Biblíunni. Utgáfu þriggja hinna síðuslu á myndinni kostaði brezka Biblíu- félagið. 8. Lundúna Biblía, 1866, að undirlagi I. Sharpcs, liciðursfélaga Biblíulélagsins. 9. Prentuð í Reykjavík, 1908, með Gamla testamentis þýðingti Haralds Níelssonar. 10. Sama útgáfa endurprentuð í Rcykjavík 1912, með smávægileg- um breytingum. 67
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Kápa
(138) Kápa
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Hið íslenzka Biblíufélag 1815-1965

Ár
1965
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
138


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka Biblíufélag 1815-1965
http://baekur.is/bok/0123d3ac-7b92-4508-847e-32d11d6048bb

Tengja á þessa síðu: (69) Blaðsíða 67
http://baekur.is/bok/0123d3ac-7b92-4508-847e-32d11d6048bb/0/69

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.