loading/hleð
(12) Blaðsíða 6 (12) Blaðsíða 6
„Séra Böðvar hafði til brunns að bera marga beztu kosti kennara og æskuleiðtoga. Hann var fyrst og fremst reglumaður í hvívetna. Ekki veit ég til að kæmi dropi af víni á heimilið þann tíma, er ég dvaldist þar, og 'aldrei sá ég hann kveikja í pípu eða vindlingi. Hann var fyrirmannlegur í útliti og fasi og svipurinn svo að af bar. Ströng- ustu reglu og nákvæntni var gætt í öllu, bæði um heimilishætti og ná/n. Munu flestir nemendur lians hafa kunnað að meta það og hið hlýlega viðmót og vinarþel kennarans.“ Frásögn Hagalíns um kerinslu séra Böðvars er mjög á sömu lund: „Séra Böðvar rækti kennsluna áf frábærri elju og samvizkusemi. Hann var skýr í hugsun, og honum lét mjög vel að útlista fyrir okkur torveld atriði. Hann miðaði auðvitað kennsluna fyrst og fremst við þær kröfur, sem gerðar voru til gagnfræðaprófs, en þó brá hann sér oft út fyrir svið námsbókanna og sagði okkur sitthvað, sem örvaði og hressti. Honum virtist láta nokkurn veginn jafn-vel að kenna allar námsgreinar, var góður stærðfræðikennari og kenndi sögu betur en aðrir, sem ég naut tilsagnar hjá fyrr og siðar, lagði til dæmis allmikla áherzlu á, að nemendur hans skildu aðdraganda og afleiðingar ástands og atburða. Hann fylgdi því fast eftir, að við læsum það, sem fyrir var sett, og legðum rækt við stíla og örtnur skrifleg verkefni, var aldrei stórorður eða meinlegur, en mjög ýtinn og oft glettinn.“ Sigurgeir Sigurðsson biskup lýsir prestinum Böðvari Bjarnasyni á þennan veg (Kirkjublaðið, XIX, 105): „Frábær embættismaður, reglusamur og skyldurækinn svo sem bezt má verða. Var hann hinn mesti áhugamaður um málefni kristni og kirkju og ævinlega reiðubúinn, er hann var kvaddur til starfa fyrir kirkjuna, hvort heldur var í sínum eigin söfnuðum eða til fyrirlestra og fundarhalda á hennar vegum utan héraðs. Hann var áhugasamur starfsnraður í góðtemplarareglunni og studdi málefni hennar eftir því, se/n hdnn fékk við komið með ráðum og dáð. Séra Böðvar unni mjög íslenzkri tungu og gerði sér far um að vanda málfar sitt ng ritmál." Jón Jóhannsson frá Auðkúlu, maður nákunnugur séra Böðvari og starfsháttum hans, segir svo, er hann hefur lýst því, hve margháttuð störf séra Böðvar hafði með höndum (Tíminn 1953, 105. tbl.): „Þegar liöfð eru í huga hin umfangsmiklu og fjölþættu störf . . . þá segir sig sjálft, að vinnudagur séra Böðvars hafi ekki vetrið miðaður við ákveðinn klukkustundafjölda. Það var sannast að segja furðulegt, hve mikið daglegt starf honum tókst að inna af hendi, En greind hans 6
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Mynd
(24) Mynd
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Mynd
(42) Mynd
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Blaðsíða 129
(140) Blaðsíða 130
(141) Blaðsíða 131
(142) Blaðsíða 132
(143) Blaðsíða 133
(144) Blaðsíða 134
(145) Blaðsíða 135
(146) Blaðsíða 136
(147) Blaðsíða 137
(148) Blaðsíða 138
(149) Blaðsíða 139
(150) Blaðsíða 140
(151) Blaðsíða 141
(152) Blaðsíða 142
(153) Blaðsíða 143
(154) Blaðsíða 144
(155) Blaðsíða 145
(156) Blaðsíða 146
(157) Blaðsíða 147
(158) Blaðsíða 148
(159) Blaðsíða 149
(160) Blaðsíða 150
(161) Blaðsíða 151
(162) Blaðsíða 152
(163) Blaðsíða 153
(164) Blaðsíða 154
(165) Blaðsíða 155
(166) Blaðsíða 156
(167) Blaðsíða 157
(168) Blaðsíða 158
(169) Blaðsíða 159
(170) Blaðsíða 160
(171) Blaðsíða 161
(172) Blaðsíða 162
(173) Blaðsíða 163
(174) Blaðsíða 164
(175) Blaðsíða 165
(176) Blaðsíða 166
(177) Blaðsíða 167
(178) Blaðsíða 168
(179) Blaðsíða 169
(180) Blaðsíða 170
(181) Blaðsíða 171
(182) Blaðsíða 172
(183) Blaðsíða 173
(184) Blaðsíða 174
(185) Blaðsíða 175
(186) Blaðsíða 176
(187) Blaðsíða 177
(188) Blaðsíða 178
(189) Blaðsíða 179
(190) Blaðsíða 180
(191) Blaðsíða 181
(192) Blaðsíða 182
(193) Blaðsíða 183
(194) Blaðsíða 184
(195) Blaðsíða 185
(196) Blaðsíða 186
(197) Blaðsíða 187
(198) Blaðsíða 188
(199) Blaðsíða 189
(200) Blaðsíða 190
(201) Blaðsíða 191
(202) Blaðsíða 192
(203) Blaðsíða 193
(204) Blaðsíða 194
(205) Blaðsíða 195
(206) Blaðsíða 196
(207) Blaðsíða 197
(208) Blaðsíða 198
(209) Blaðsíða 199
(210) Blaðsíða 200
(211) Saurblað
(212) Saurblað
(213) Band
(214) Band
(215) Kjölur
(216) Framsnið
(217) Kvarði
(218) Litaspjald


Hrafnseyri

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
214


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hrafnseyri
http://baekur.is/bok/064be3a0-e28a-46c6-a8dd-29221db8e2ab

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/064be3a0-e28a-46c6-a8dd-29221db8e2ab/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.