loading/hleð
(33) Blaðsíða 25 (33) Blaðsíða 25
25 sem Jœrðu af þeim speki og lieilræSi, þótt ekki væri þeir tilkjörnir «af ráðinu. Rabbínar af landsbygí- inni voru miuna metnir enn þeir í höfuðborginni, þó þóttu engir síðri þeirra sveita-rabbínanna enn þeir í Galíleú. Allur kennilýðurinn skiptist í tvær sveitir, og liafði livor um sig þjóðina í liendi ser meir enn skyldi; þær hétu Farísear og Sadúsear, einsog álkunnugt er. Báðum þessuni bar saman í því, að halda fast fram trúuni á Jelióva, sem orðin var rótgróin hjá landsfólkinu eptir að hótanir spámann- anna voru fram komnar og þjóðin lierleidd til Bab- ýlonar; einnig kom þeim saman í að rángfæra lær- dóminn um útvalníngu ísraelslýðs og hinn fyrir- Jieitna Messías, til að æsa brokann, sem ekki liaíði annað fyrir sér enn hugarburð einn, og liefndar- girnina sem leitaði sérsvölunar; þá kom þeim sam- an í því, að kenniJýðurinn skyldi mesta mannvirð- íng hafe allra slétta, og gekk það lengra enn nokkru hófi gegndi; skyldi þ«að á sjást, að þeim var alls- konar sómi veittur, t. a. m. þeir skyldu efstir sitja í samkuudum og veizlum; þeim skyldi beilsa fyrst- um manna á strætum úti; þeir skyldu bera breiðar Jeggíngar á klæðum, er á væri rituð andlig snill- yrði. Áttu þær meÖfram sem belgur dómur að verja óvættum og sjúkdómum. AÖ öðru Jeiti fór fjærri því, að vingott væri með Faríseum og Sadú- seum, því opt var fullur fjandskapur þeirra í milli, enda voru þeir mjög ólíkir að háttum og kenníngu.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Mynd
(158) Mynd
(159) Band
(160) Band
(161) Kjölur
(162) Framsnið
(163) Kvarði
(164) Litaspjald


Lýsing landsins helga á Krists dögum

Lýsing Landsins helga á Krists dögum
Ár
1842
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
160


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lýsing landsins helga á Krists dögum
http://baekur.is/bok/0919a1bf-2fc0-48a9-99f4-84bf24d0ce95

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 25
http://baekur.is/bok/0919a1bf-2fc0-48a9-99f4-84bf24d0ce95/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.