loading/hleð
(79) Blaðsíða 77 (79) Blaðsíða 77
77 atlögu. Hann komst þó til sjávar og flúði út í 8ker þetta, en var skotinn af landi. Elztu menn, 8em nú lifa, segja [st] muna að undirgangur hafl fundizt neðanvert við vallarfótinn með spýtna upp- repti yfir, sömuleiðis í skálahorni heima í bænum. Sögn þessi er mjög forn. Á dögum tíjarnar á Skarðsá (d. 1655) og Guðmundar Andréssonar (d. 1654) gekk hún um tí|örn Einarsson Jórsalafara (d. 1415) (sbr. Grönl. hist. Mindesm. I, 114, frv.; ísl. Fornbréfa- safn 111, 436—437, 439). En um daga Árna Magnússon- ar (Fornbréfas. III, 434—35) gekk saga þessi um mann- drép Axlar-Bjarnar (um 1597) og svo hefir hún gengið viða siðan (ísl. þjóðs., II, 116—117). En næst er að halda að hér sé hún réttast heimfærð; á það benda ör- uefnÍD, bæði ígultjörn og Gunnbjarnarsker. En Gunn- bjarnareyjar milli íslands og Grænlands þekkir nú eng- inn maður. J. þ. Áradalur- Tekið úr riti því, er nefnist „Lítið ágrip um hulin pláss og yfirskyggða staöi á íslandi“ í handritasafninu í Stokkhólmi Nr. 64. fol. (bls. 39—40) meðal íslenzkra pappírshandrita. Sagt er Grettir hafi reist upp hellu eina á fjalli þvl, sem mörgum er kunnugt og heitir Skjald- breið, og af þeim stað megi sjást í dalsmynnið. Einn maktarmaður skuli einu sinni hafa viljað leita upp nefndan þórisdal, er sumir kalla Aradal. Sá maður hót Teitur; var [hann] við tólfta mann og kom undir Skjaldbreið. J>á gerðist myrkiþoka, og heyrði hann og hans fylgjarar kvæðaraust í myrkrinu stórkostlega upp koma svo hljóðandi:
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 3. b. (1893)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/3

Tengja á þessa síðu: (79) Blaðsíða 77
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/3/79

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.