loading/hleð
(128) Blaðsíða 126 (128) Blaðsíða 126
126 þá benti hún honum óðara að fara og var svö þögul og þungbrýnd, að drengurinn forðaði sér sem lengzt í burtu. María gamla varð nú einasta athvarfið hans. Hún bjó ásamt Jóhanni gamla, manni sínum, í litlum og lélegum kofa niður við sjóinn. En þangað þótti Jóni litla gaman að koma. Þau kunnu bæði margar sögur, einkum þó hún María, og Jón litli gleymdi öllu öðru en sögunni, á meðan María sagði frá. Hann gleymdi hvað það var óttalega leiðinlegt heima, hann gleymdi nærri því að mamma var veik, gleymdi því rétt á meðan sagan stóð sem hæst, en annars mundi hann það, veslings drengurinn, því hann hugsaði varla um annað. Ó! að hún mamma færi ekki heim til Guðs, eins og hann litli bróðir! Sú umhugsun fyllti litla hjartað hans með hreinni skelfingu. Nema þá að hann fengi að fara líka! En þá var pabbi, þá mundi hann sjálfsagt vilja sjá „stúf“ sinn. Pabbi hafði sent honum myndaspjald með mynd af stóru húsi, þar sem hann átti heima núna, og Jón litli þreyttist ekki á að skoða þessa mynd. Hún var frá honum pabba. Nú var orðið ógurlega langt síðan hann fór. Ætlaði hann hreint aldrei að koma aftur? Gömlu hjónin voru einu trúnaðarmenn hans. Hann trúði þeim fyrir hugsunum sínum og áhyggjum. Og hann spurði þau að mörgu. „Af því er hún mamma svona veik? Af því má ég aldrei koma inn til henn- ar? Af því má ég ekki hlaupa á ganginum? Af því má ég ekki syngja hjá húsinu?" En María gamla
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Band
(146) Band
(147) Kjölur
(148) Framsnið
(149) Kvarði
(150) Litaspjald


Sólargeislinn hans og fleiri smásögur handa börnum og unglingum

Ár
1938
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
146


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sólargeislinn hans og fleiri smásögur handa börnum og unglingum
http://baekur.is/bok/0c6ad9a2-d76e-49f1-9e9b-35020c4d254f

Tengja á þessa síðu: (128) Blaðsíða 126
http://baekur.is/bok/0c6ad9a2-d76e-49f1-9e9b-35020c4d254f/0/128

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.