(3) Blaðsíða [3]
Miltisbrandur og allir sjúkdómar sem eiga skylt vife hann, eru næmir, sumir
meir og sumir minna, og ber því þess ab gæta, a8 láta eigi hraust fje hafa sam-
gang vib kindur þær, er fengib hafa sýki þessa, og þegar skal taka út úr hús-
unum og grafa í jörb nibur, þær er dáib liafa úr henni; kjötib af þeim er óætt
hæbi fyrir menn og skepnur, og sá er flær af þeim skinnib, sje þaS annars
gjört, verbur ab hafa hina mestu abgætni á sjer, ab hvorki hafi hann sár á
höndunum, eba hann skeri sig á meðan hann er ab flá þær.
þá er til læknis verbur náb, er þab fyrst til rába, ab koma blóðinu og
efnablending þess í rjett horf. Skal þá í því skini gefa skepnunni urtasýrur
eba steina (vegetabilske og mineralske Syrer) í drykkjarvatninu, og skal láta í
þab svo mikib af sýrum þessurn, ab vatnib breyti hragbi. Má hafa til þessa salt-
sýru eba brennisteinssýru, edik, einnig kvikur (Suurdeig) leystar í sundur í vatni.
Optast nær er vön ab hlaupa bólga í garnirnar, og má meb hægum blóbtökum
lina hana, einkum ef kindin er blóbrík, einnig me8 kælandi salti, annabhvort
glaubersalti eba venjulegu salti. Saltið er látib saman vib lýsi, feiti eba vibsmjör
(olíu) og er því þannig hellt ofan í skepnuna, og fær hún þá hægbir. Líka má
vib hafa til þessa stólpípu og seltuvatn.”
PtentaÖ hja S, L, Mdller,