
(7) Blaðsíða [7]
Lithoprent.
20 teiknaðar myndir eftir listamenn úr amerislca setuliðiml. Ljósprentað 1943.
Verö kr. 50,00 hver.
Lithoprent hefur meðal annars ljósprentað eftirfarandi bækur, sem eru til
sýnis og solu:
Omar Khayjám. Þyðing eftir Skugga. Nýkomin. Verð kr. 70,00 í hahdi
" " 50,00 í kápu.
Fjölnir. Allir árgangar. (1.-9.). Ljósprentað-1942 " " 113,00 óburidin.
Grágás, Konungsbók. Prentuð í Kbh. 1852. Ljósprentuð 1945
Verð kr. 135,00 x bandi
" " 100,00 í örkum.
Árbækur Espólíns. 1. deild. Verð kr. 30,80.
(Ötgáfunni verður haldið áfram á l>essu ári).
Einnig eru sýnishorn úr bókum. sem nú þegar er hafin prentun á:
Passíusálmar. Eiginhandarrit höfundarins.
Kolbeinn Grímsson: Sálmar.
Guðbrandarbiblxa, sem fyrirhöguð er ljósprentun á, og kemur út á næsta ári,
að öllu forfallalausu.