loading/hleð
(24) Blaðsíða 20 (24) Blaðsíða 20
2« frumcfmn og hlutfallatölu þeirra, veríiur aS kannast viÖ þati, aS homöopatian cr tómur þvœttíngur og öldúngis gagn- stœð öllum náttúrulögum; því segir og hinn nafnkunni efnafræbíngur Liebig (til livcrs séra Magnús þó iæzt vera aö skírskota) um hana á þessa leiö: „Hvcr getur feingiö sig til aþ trúa, aí> fjöldi hinna nienntuöu manna vorra tíma sé leingra kominn í því, aí> þekkja uáttúruna og krapta hennar, en efnafræbislæknarnir voru á 16. öld, þegar hann verfeur þess var, aí> til eru læknar í hundrafeatali, sem, þótt þeir hafi lært vií> vora háskóla, halda meb grundvallarréglum, sem eru alsendis mótstríbandi allri sannri reynslu og heil- brigbri skynsemi; þessir menn, sem halda, ab verkanir meöalanna liggi fólgnar í sérstökum kröptum eba hvíleg- leikum (Qvaliteter), sem vib hristíng og niíníng komi í hreif- íngu, og geti meödeilzt öbrum efnum; þessir menn, sem halda, ab náttúrulögmálið, er einga undantekníng hefur, innihaldi ósannindi um læknismeÖölin, sem þeir halda aí> aukist afe kröptum, eptir því sem þeirra verlcandi efni míríkaren. Af þessu getur nú séra Magnús séö, hvab einhver hinn merkasti og lærbasti mabur vorrar aldar hugsar og dæmir um „homöopathiuna^ og um hií> uppskrökvaba nátt- úrnlöginál, er hann (séra Magnús) er ab bera á borb fyrir landa sína. Liebig er alþekktur um allan heim mebal lærbra manna, og einginn gelur brugöiö honum um, aí> þaí> sé af *) Hvo tör paastaae, at l’leertallet af do oplærte, dannede Men- nesker i vor Tid, staaer paa et höjere Triin i Erkjendelse af Natnren og dens Kræfter, end det 16. Aarkundredes Iatrochemikere, naar han veed, at Ilundreder af Lægcr, som have uddannet sig ved vore Univer- siteter, hylde Grundsætninger, som trodso al Erfaring og suud Men- neskeforstand; Mænd der troe, at Lægemidlernes Virkninger ligge i visse Kræfter eller Qvaliteter, der ved Guidning og Rysten kunne sættes i Bevægelse og forstærkes, og overföres paa uvirksomme Stoffer, der Iroe, at en Naturlov, der ingen Undtagelse har, er nsand med Hensyn til I.ægestoffer, idet de antage, at deres Virksomhed kan tiltage med deres Formindskelse af virksomt Stof. Sjá Chemiske Breve af Justus Liebig, ny Samling, Kjöbenhavn 1854, Pag. 61—62.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Íslenzka homöopathian og norðlenzku prestarnir

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenzka homöopathian og norðlenzku prestarnir
http://baekur.is/bok/18bad078-dd0f-4158-8ae4-4952d298d5bd

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/18bad078-dd0f-4158-8ae4-4952d298d5bd/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.