loading/hleð
(2) Blaðsíða [2] (2) Blaðsíða [2]
sanna [)á merkilcgu kringumstæöu, aö margar og miklar ættkvíslir Islendínga hafa kyn sitt aö rekja til hjóna, er giptust í Grænlands Austurbygö öndverölega á 15íu öld. Jau [>araÖ lútandi skjöl og sýnisliorn af merkilegustu ættartölum, munu í fornritapört- um teðs verks auglýst veröa. Viövíkjandi skeöri umbreytíng í vors Felags Fornritanefnd liafa fáeinir [>ess, jiar með óánægöir, limir vakiö óþægilegar [irætur á prenti, sem hafa neydt oss til einnig að láta vorar og Felagsins atgjörðir, áhrærandi [>au málefni, á prent útgánga, og til- sendast [>ær Yður [jannig. Yer höfum, eins og þaraf sjá má, [tarineö nægilega sannað, aö sú skeða umbreytíng var óumflýanleg, og aungvanveginn gjörö í [>eim tilgángi at áreita neinn. Jessi umbreytíng lieíir hlotið almennt meðhald Fölagsins lierverandi lima, og J)ó sýnir reynslan, að þessara taia nú injög álitlega er aukiu. Vtr vonum og að Fðlagsins medlimir á Islandi, hvörra álit og meöliald ver at vísu mikils metum, muni, [iegar öll málsins skilríki [)eim eru kuiinug oröin, af [reim leiðast til líkrar sannfæríngar. Ei mundum ver saint hafa ónáöaö Yöur meö sendingu þessa ritlíngs unj hör risnar þrætur, ef oss ekki frá einum felagslim á Islandi heföi verið sendt prentað bröf, dag- sett í Kaupmannaliöfn Jianu 26la Aprílis þessa árs, litgeíið af einum Felagsins lim her, sem einnig aður liafði veriö, en þá ei leingur var, Fornritanefndarinnar meðlimur (J)ví sá annar, hvörs nafn þar finnst undirskrifað „5- Helgason” gat ómögulega haft nokkra hlutdeild jiarí). Að þetta bref se útgefið án Felagsins eðr þess Fornritanefndar vitundar og vilja, mun serhvörjum ljóst, þar [>aö leyfir ser at leysa [)á, er áðr liöföu skrifað sig fyrir þeim af Felagiuu útgefnu fornritum, frá þessu loforði framvegis. Slík aðferð sýnist livörki aö vera brefsins útgjafara til minnstu nota, ne samkvæm Felagsins lielzta augnamiöi, at viðhalda í'öðurlandsins fornritum, og Jiarf því ei fremur neins umtals af vorri hálfu. Einúngis óskum ver, háttvirdti fölagsbróðir! at geta þess viö Arður, og (með Yðar góöa tilstyrk) viö þá Súbskríbenta að Fornmanna-Sögum, sem Yöur kunnugir og nálægir eru, hvörsu óhagstætt og óviðurkvæmilegt þaö muudi vera, aö hætta við liið Gta Bindi, livörs frammhald hið 7da (sem, meðal annars, hijóöar um Noregs konúng, Magnús berbein, forfóður allraargra Islendínga) að miklu Jeiti getur álitizt at vera, fiar þess inniliald er tekiö af j)eim sömu þremur ypparlegu skinu- bókum, og á að liafa sameiginlig llegistur og [irjár eyrstúngnar eptirmyndir aðalritanna. og þaraö auki verör algjörliga til prentsmiðjunnar undirbúið af jieim sama manni, Pró- fessóri Rask, er lagði síðustu liönil á útbúning liins sjötta bindiuis. Loksins getum ver þess: aö Islendinga-Sögum, þegar Founmanna-Sögur eru til lykta leiddar, mun af Felaginu árlega frammhaldið verða. Ef annað frammhald jieirra auglýst verðr af öðrum en Felagsins embættismönnum eðr Foriiritanefndarinnar núverandi meölimura, er þaö Felaginu óviökomandi. Kaupmannahöfn, í enu Konúuglega Norræna Fornfræöa-Felagi, [>ann 27áa Sep- tember 1831. J. F. W. Schlegel, Finnur Mugnússon, C. C. Raf u > Forsclt'. Aukaforscli. Sckretiri. J. F. Ma-gnús, R- Ra.sk, Fihir&ir. Me&limr Fornritancfndarinnar.


Dreifibréf

[Dreifibréf].
Ár
1828
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
10


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dreifibréf
http://baekur.is/bok/19c5cf62-2c23-4099-be1a-fd1a383315bc

Tengja á þetta bindi: 27. september 1831
http://baekur.is/bok/19c5cf62-2c23-4099-be1a-fd1a383315bc/3

Tengja á þessa síðu: (2) Blaðsíða [2]
http://baekur.is/bok/19c5cf62-2c23-4099-be1a-fd1a383315bc/3/2

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.