loading/hleð
(78) Blaðsíða 66 (78) Blaðsíða 66
6G búast — cnda virðist og sem hiifundurinn hafi gjört ráö fyrir fiví, og leitast við með öllum hugsanligum lirögðum að nýta ser f)að — að fiorri danskra lesenda, og það ekki fieir, sem láta sig íslenzk málefni nokkru varða, hafi liorið saman cða tekið nákvæmliga cptir öllu jiví, scm fram er komið af hvorutveggja hendi; þaraðauki er hætt við að stöku maður hafi, cf til vill, látið jiótta og rembilæti B8 jiessa villa ser sjónir, og ímyndað ser að hann væri eins gagnkunnugur öllu ásigkomulagi á íslandi eins og hann scgist vera bréfasendíngum amtmannsins í suður- umdæminu árið 1837, eöa stærð sakamálakostnaðar og niðurjöfnun hans jiar á landi. Hofundurinn leitast við með mikilli ákcfð og harðfylgi, að gjöra aðferð vora í máli jiessu tortryggiliga og óþokk- aða, og dæniir af oss allt vit til að gcta koniizt niður í nokkru af rnálefnum þeim, er vér höfum ritað um. Vér ætlum ekki að jirætast viö hann um þctta, og allrasízt fyrst aö hinar slægðarfullu krækíngar hans í greininni sýna cirimidt, að í grein voití hafa veriö æði margir kjarnstein- ar, sem skarplcikur bans hcfir verið of sljótenntur til að brjóta, og orðið því annaðhvort að láta óhrærða eða leitast viö að krækja fyrir, eða {)á rángsnúa með slíkiun hætti, sem meö cngu móti sómir Jieim manni, er nokkurs iiietur sarinleikann, enda {)ótt hann riti undir hulins hjálmi. Höfundurinnhyrjar á því, að setja sér fyrir að leiða mönnum einkum fyrir sjónir, “ineö hvílíku ránglæti, að hann ekki segi gapaskap”, vér höfuni “fundið að aðgjörðuni Mclsteðs kam- merráðs í máli þessu”, og segir jiað sé “þess áfellisverð- ara”, sem likligt sé aö hann geti ekki svarað rieinu fyrir sig fyrrenn hérunibil að ári liðnu; eptir það víkur liann málinu að “ákæruni” fieini; — er honum {lóknast svo að nefna — sem hann segir vér höfum “kýngt” yfir cna islenzku ncfnd, og er óánægður ylir, að vér höfum byggt dóm {lann, er vér höfum borið upp um aðgjöröir nefndar- innar, “einúngis” á meöferð þriggja málefna. Jessu vcrð-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Band
(104) Band
(105) Kjölur
(106) Framsnið
(107) Toppsnið
(108) Undirsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Fjórir þættir um alþing

Fjórir þættir um Alþíng og önnur málefni íslendinga
Ár
1843
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
104


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fjórir þættir um alþing
http://baekur.is/bok/1c83e096-07be-417e-bafd-fec885c32c9c

Tengja á þessa síðu: (78) Blaðsíða 66
http://baekur.is/bok/1c83e096-07be-417e-bafd-fec885c32c9c/0/78

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.