loading/hleð
(28) Blaðsíða 24 (28) Blaðsíða 24
24 sem ríkir í Tóledó og er hún uppalin einslega og verður hófð í varðhaldi á laun við allan lieim, þángaðlil hún verður sejtján vetra, og er j>etta gert eptir spásögu stjörnuspá- mannanna, j>essara kumpána, sem sletta sér fram í allt. 5ú munt ekki fá að sjá hana; engum dauðlegum manni verður j>ess auðið. Mér var einusinni hleypt til hennar til að skemmta henni og eg segi j>ér satt, og lil þess mátlu trúa páfagauk, sem séð hefir veröldina, — eg hef talað við margar kóngsdætur um dagana, sem einfaldari eru en hún.“ „Nú skal eg segja f>ér eilt orð í trúnaði páfagaukur minn góður!“ mælti kóngsson, „eg er erfíngi að ríki og einh.verntíma mun eg sitja á konúngsstól. Eg se' að f>ú ert liinn fjölhæfasti fugl og f>ckkir á veröldina. Hjálpaðu mér nú til að fá kóngsdóttur f>essa og skal eg f>á hcfja f>ig til einhverra mikilla metorða í hirð minni." ,,J>að erguðvelkomið,“ ansaði páfagaukurinn; „enláttu embættið verða náðugt, okkur gáfuðu fuglunum er lítið um að vinna.“ Nú bjuggust f>eir á stað, og flýlti kóngsson sér frá Kordófu og fór útum sama hliðið, sem hann hafði komið inn um; kaltaði hann á ugluna ofan úr veggjarliolunni og sýndi henni hinn nýja félaga, sem átti að verða f>eim sam- ferða; fóru f>au síðan leiðar sinnar. Ferðin gekk miktu seinna en kóngsson vildi, því hann var hinn bráðlátasti, en páfagaukurinn var vanur höfðíngja háttum og var úrillur á morgnana. En uglunni f>ókti gott að sofa um hádegisbilið og spiltist mikill tími fyrir dag- svefn hennar. Hún hafði og mikinn liug á fornmenjum og tafði f>að fyrir, f>ví hún vildi jafnan standa við, þarsem rústir voru og ransaka f>ær, og kunni hún lygasögur um hvern gamlan turn eða kastala í landinu. Kóngsson hafði gert sér í hugarlund að hún og páfagaukurinn mundu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel
http://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 24
http://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.