loading/hleð
(32) Blaðsíða 12 (32) Blaðsíða 12
ÍSLENZKAR ÞJÓÐSÖGUR OG ÆVINTÝRI sagan af árna |H| þag skgðj í Seley fyrir austan að einn morgun þá þar voru sjó- er kallaður menn og þeir allir sváfu í sínum búðum að einn þeirra að nafni VAR ALFA-ARNI . A Árni Vilhjálmsson gat ekki sofið og lá með höfuðið fram á sængur- stokkinn horfandi fram í dyrnar; þá sá hann að kvenmaður gekk tvisvar fyrir þær og síðast þá gengur hún inn heilsandi hönum með kossi. Hann gefur lítinn gaum að henni og meinti hún væri komin ofan af landi, en þóttist þó ekki þekkja hana. Töluðu þau so fátt eitt saman; gengur hún síðan út, en hann sofnar. Enginn maður þar varð var við hana annar. Nokkrum tíma síðar bar so við að hann kom út einn sunnudagsmorgun, þar þeir verða það að gjöra til að gæta að hvört nokkurt útlenzk[t] skip sæist, því við hefur bor- ið að duggur og þess háttar hafa stundum við þessarar eyjar útróðrarmenn gletzt; bar hönum þennan morgun að útganga. Hann gengur upp á eina hæð sem er á eyjunni og staldrar þar við, og heyrist hönum ei langt frá sér að klukkum sé hringt, einnri eður fleirum. Hann gengur á hljóðið og so dvínar það. Nú staldrar hann enn nokkra stund við og þá heyrir hann aftur hringt; hann gengur með sama móti á hljóðið og heldur sig því nálægjast og so heyrir hann það ekki lengur. Hann bíður enn nokkra stund og þá er hringt í þriðja sinn. Nú gengur hann á hljóðið allt þangað til hann kemur að kirkjudyr- um, en þetta sem hönum nú kirkja sýndist og stór og ypparlegur staður hafði hönum áður sýnzt vera klettar og steinar. Þar sér hann margt fólk í kirkjunni sem og prestinn eins og vani er til skrýddan. Sömu sálmar voru brúkaðir og vant er vor á meðal á þeim tíma. So gengur presturinn í stólinn þá áður hafði verið um Credo hringt og leggur þar út af guðspjallinu brúkanlega, og predikunin fellur honum vel í geð. So stígur prestur- inn úr stólnum að endaðri bænagjörðinni og syngur Heiðrum guð föður himnum á etc. Síðan er margt fólk til sakramentis, og inter communionem, eður á meðan útdeilingin skeður, er sungin Jesú minning og entist hún ekki til, er so aftur upp byrjuð og sunginn mikill partur hennar. Að því enduðu lýsir presturinn blessuninni yfir söfnuðinn og allt fer þar reglulega fram. Allra síðast er þar sungið Þú hefur sigrað synd og deyð etc. Allt þetta afþreyði Árni fyrir utan kirkjudyr og aldrei gaf hann sig inn í kirkjuna. So kemur fólkið út ásamt prestinum, þakkandi honum, og breytir Árni eftir því takandi í hönd prestsins, hvörju hann góðmótlega tók. Hann var mikilfenglegur í augum Árna og nokk- uð við aldur. Prestur gengur í bæinn og síðan smátínist fólkið úr kirkjunni, en ásamt öðru kvenfólki sem út gekk úr kirkjunni kemur þar út öldruð kona höfðingleg og ásamt henni dáfríð jungfrú, mjög skartsamlega búin, hvör eð Árni sagði að bæri af öllum þeim hann séð hafði, bæði að andlitsprýði og góðu yfirbragði. Þessa þekkir Árni að til sín hafi fyrri í búðina komið. Hún gengur að Árna heldur kunnuglega heilsandi hönum með kossi og tekur í hönd hans og biður hann koma með sér í bæinn; Árni er tregur til. Hún hvarflar frá hönum og kemur þó vonum skjótara aftur, færandi honum messuvín í glasi, hvað hann drakk. Síðan nauðar hún hönum inn með sér og koma þau þá í eina stofu, merkilega vel til búna; þar situr við borð prestur og hans kærasta; þar lætur hún 12
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128
(149) Blaðsíða 129
(150) Blaðsíða 130
(151) Blaðsíða 131
(152) Blaðsíða 132
(153) Blaðsíða 133
(154) Blaðsíða 134
(155) Blaðsíða 135
(156) Blaðsíða 136
(157) Blaðsíða 137
(158) Blaðsíða 138
(159) Blaðsíða 139
(160) Blaðsíða 140
(161) Blaðsíða 141
(162) Blaðsíða 142
(163) Blaðsíða 143
(164) Blaðsíða 144
(165) Blaðsíða 145
(166) Blaðsíða 146
(167) Blaðsíða 147
(168) Blaðsíða 148
(169) Blaðsíða 149
(170) Blaðsíða 150
(171) Blaðsíða 151
(172) Blaðsíða 152
(173) Blaðsíða 153
(174) Blaðsíða 154
(175) Blaðsíða 155
(176) Blaðsíða 156
(177) Blaðsíða 157
(178) Blaðsíða 158
(179) Blaðsíða 159
(180) Blaðsíða 160
(181) Blaðsíða 161
(182) Blaðsíða 162
(183) Blaðsíða 163
(184) Blaðsíða 164
(185) Blaðsíða 165
(186) Blaðsíða 166
(187) Blaðsíða 167
(188) Blaðsíða 168
(189) Blaðsíða 169
(190) Blaðsíða 170
(191) Blaðsíða 171
(192) Blaðsíða 172
(193) Blaðsíða 173
(194) Blaðsíða 174
(195) Blaðsíða 175
(196) Blaðsíða 176
(197) Blaðsíða 177
(198) Blaðsíða 178
(199) Blaðsíða 179
(200) Blaðsíða 180
(201) Blaðsíða 181
(202) Blaðsíða 182
(203) Blaðsíða 183
(204) Blaðsíða 184
(205) Blaðsíða 185
(206) Blaðsíða 186
(207) Blaðsíða 187
(208) Blaðsíða 188
(209) Blaðsíða 189
(210) Blaðsíða 190
(211) Blaðsíða 191
(212) Blaðsíða 192
(213) Blaðsíða 193
(214) Blaðsíða 194
(215) Blaðsíða 195
(216) Blaðsíða 196
(217) Blaðsíða 197
(218) Blaðsíða 198
(219) Blaðsíða 199
(220) Blaðsíða 200
(221) Blaðsíða 201
(222) Blaðsíða 202
(223) Blaðsíða 203
(224) Blaðsíða 204
(225) Blaðsíða 205
(226) Blaðsíða 206
(227) Blaðsíða 207
(228) Blaðsíða 208
(229) Blaðsíða 209
(230) Blaðsíða 210
(231) Blaðsíða 211
(232) Blaðsíða 212
(233) Blaðsíða 213
(234) Blaðsíða 214
(235) Blaðsíða 215
(236) Blaðsíða 216
(237) Blaðsíða 217
(238) Blaðsíða 218
(239) Blaðsíða 219
(240) Blaðsíða 220
(241) Blaðsíða 221
(242) Blaðsíða 222
(243) Blaðsíða 223
(244) Blaðsíða 224
(245) Blaðsíða 225
(246) Blaðsíða 226
(247) Blaðsíða 227
(248) Blaðsíða 228
(249) Blaðsíða 229
(250) Blaðsíða 230
(251) Blaðsíða 231
(252) Blaðsíða 232
(253) Blaðsíða 233
(254) Blaðsíða 234
(255) Blaðsíða 235
(256) Blaðsíða 236
(257) Blaðsíða 237
(258) Blaðsíða 238
(259) Blaðsíða 239
(260) Blaðsíða 240
(261) Blaðsíða 241
(262) Blaðsíða 242
(263) Blaðsíða 243
(264) Blaðsíða 244
(265) Blaðsíða 245
(266) Blaðsíða 246
(267) Blaðsíða 247
(268) Blaðsíða 248
(269) Blaðsíða 249
(270) Blaðsíða 250
(271) Blaðsíða 251
(272) Blaðsíða 252
(273) Blaðsíða 253
(274) Blaðsíða 254
(275) Blaðsíða 255
(276) Blaðsíða 256
(277) Blaðsíða 257
(278) Blaðsíða 258
(279) Blaðsíða 259
(280) Blaðsíða 260
(281) Blaðsíða 261
(282) Blaðsíða 262
(283) Blaðsíða 263
(284) Blaðsíða 264
(285) Blaðsíða 265
(286) Blaðsíða 266
(287) Blaðsíða 267
(288) Blaðsíða 268
(289) Blaðsíða 269
(290) Blaðsíða 270
(291) Blaðsíða 271
(292) Blaðsíða 272
(293) Blaðsíða 273
(294) Blaðsíða 274
(295) Blaðsíða 275
(296) Blaðsíða 276
(297) Blaðsíða 277
(298) Blaðsíða 278
(299) Blaðsíða 279
(300) Blaðsíða 280
(301) Blaðsíða 281
(302) Blaðsíða 282
(303) Blaðsíða 283
(304) Blaðsíða 284
(305) Blaðsíða 285
(306) Blaðsíða 286
(307) Blaðsíða 287
(308) Blaðsíða 288
(309) Blaðsíða 289
(310) Blaðsíða 290
(311) Blaðsíða 291
(312) Blaðsíða 292
(313) Blaðsíða 293
(314) Blaðsíða 294
(315) Blaðsíða 295
(316) Blaðsíða 296
(317) Blaðsíða 297
(318) Blaðsíða 298
(319) Blaðsíða 299
(320) Blaðsíða 300
(321) Blaðsíða 301
(322) Blaðsíða 302
(323) Blaðsíða 303
(324) Blaðsíða 304
(325) Blaðsíða 305
(326) Blaðsíða 306
(327) Blaðsíða 307
(328) Blaðsíða 308
(329) Blaðsíða 309
(330) Blaðsíða 310
(331) Blaðsíða 311
(332) Blaðsíða 312
(333) Blaðsíða 313
(334) Blaðsíða 314
(335) Blaðsíða 315
(336) Blaðsíða 316
(337) Blaðsíða 317
(338) Blaðsíða 318
(339) Blaðsíða 319
(340) Blaðsíða 320
(341) Blaðsíða 321
(342) Blaðsíða 322
(343) Blaðsíða 323
(344) Blaðsíða 324
(345) Blaðsíða 325
(346) Blaðsíða 326
(347) Blaðsíða 327
(348) Blaðsíða 328
(349) Blaðsíða 329
(350) Blaðsíða 330
(351) Blaðsíða 331
(352) Blaðsíða 332
(353) Blaðsíða 333
(354) Blaðsíða 334
(355) Blaðsíða 335
(356) Blaðsíða 336
(357) Blaðsíða 337
(358) Blaðsíða 338
(359) Blaðsíða 339
(360) Blaðsíða 340
(361) Blaðsíða 341
(362) Blaðsíða 342
(363) Blaðsíða 343
(364) Blaðsíða 344
(365) Blaðsíða 345
(366) Blaðsíða 346
(367) Blaðsíða 347
(368) Blaðsíða 348
(369) Blaðsíða 349
(370) Blaðsíða 350
(371) Blaðsíða 351
(372) Blaðsíða 352
(373) Saurblað
(374) Saurblað
(375) Band
(376) Band
(377) Kjölur
(378) Framsnið
(379) Kvarði
(380) Litaspjald


Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri

Ár
1954
Tungumál
Íslenska
Bindi
6
Blaðsíður
3672


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri
http://baekur.is/bok/26f746bd-5a16-419b-8e84-c20e29dfbdd8

Tengja á þetta bindi: 6. b. (1961)
http://baekur.is/bok/26f746bd-5a16-419b-8e84-c20e29dfbdd8/6

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/26f746bd-5a16-419b-8e84-c20e29dfbdd8/6/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.