loading/hleð
(117) Page 113 (117) Page 113
Jón Helgason frá Litlabæ segir í sendibréfi árið 1984: „Ég tel að alllangt fram á 19. öldina hafi verið hafit í seli firá Hvassa- hrauni, því móðir Þórunnar, sem þar bjó lengi, Ingibjörg, var þar selráðskona þegar hún var ung að árum en hún lifði líklega firam á annan tug þessarar aldar. “ Sé þetta rétt hafa a.m.k. tveir bæir í hreppnum haft í seli vel fram á 19. öldina, það eru Hvassahraun og Flekkuvík. Einnig er líklegt að ámóta lengi hafi verið selbúskapur í Arahnúksseli og Gjáseli því tóftir þar eru nokkuð nýlegar. Trúlega hafa öll sel lagst af í kjölfar fjárkláðans sem hófst árið 1856 en þá var allt fé skorið niður hér um slóðir eins og getið er um framar. Þó getur vel verið að eftir að fjárstofninn óx eftir niðurskurðinn hafi þau verið byggð í fá ár. Töluverð hæð er í norðvestur frá selinu en suðaustur af Brennhólum og er hún kölluð Hálfnaðarhæð; sagt var að þar hafi leiðin frá bæ í selið verið hálfnuð. I fyrstu útgáfu þessarar bókar segi ég: „Þessi hœð er í um 2ja km fiarlœgð frá bænum en þaðan að selinu eru u.þ.b. 3 km svo ekki ber hæðin nafnið „með rentu. “ Eftir á að hyggja getur vel hugsast að á hæðinni sé hálfn- uð vegarlengd að Skógargötu (Rauðamelsstíg) eða til staða þar sem unnin voru kol eða tekið hrís þó svo að örnefnaskrár segi þar vera hálfnaða leiðina í selið. Brennhólarnir sem áður voru nefndir eru miðja vegu milli sels og bæjar og ættu því frekar að bera Hálfnaðarhæðarnafnið. Víst getur verið að eitthvað hafi skolast til í tímans rás á þessum slóðum sem öðrum. Hálfnaðar- hóll er til við Skógfellaveg á milli Voga og Grindavíkur. Ornefnin Selskrínshæð og Viðunarhóll eru sögð ofan Brenn- hóla en neðan Hvassahraunssels en illmögulegt er að staðsetja þau eftir þeim lýsingum sem til eru. Tvö örnefni í Hvassahrauns- landi tengjast greinilega eldiviðartöku og eru það Brennhólar og Viðunarhóll. Hvassahraunsselsstígur liggur frá bæ og upp í selið og er nokkuð greinilegur á köflum. Líklega er örnefnið Selskrínshæð 113 L
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Page 67
(72) Page 68
(73) Page 69
(74) Page 70
(75) Page 71
(76) Page 72
(77) Page 73
(78) Page 74
(79) Page 75
(80) Page 76
(81) Page 77
(82) Page 78
(83) Page 79
(84) Page 80
(85) Page 81
(86) Page 82
(87) Page 83
(88) Page 84
(89) Page 85
(90) Page 86
(91) Page 87
(92) Page 88
(93) Page 89
(94) Page 90
(95) Page 91
(96) Page 92
(97) Page 93
(98) Page 94
(99) Page 95
(100) Page 96
(101) Page 97
(102) Page 98
(103) Page 99
(104) Page 100
(105) Page 101
(106) Page 102
(107) Page 103
(108) Page 104
(109) Page 105
(110) Page 106
(111) Page 107
(112) Page 108
(113) Page 109
(114) Page 110
(115) Page 111
(116) Page 112
(117) Page 113
(118) Page 114
(119) Page 115
(120) Page 116
(121) Page 117
(122) Page 118
(123) Page 119
(124) Page 120
(125) Page 121
(126) Page 122
(127) Page 123
(128) Page 124
(129) Page 125
(130) Page 126
(131) Page 127
(132) Page 128
(133) Page 129
(134) Page 130
(135) Page 131
(136) Page 132
(137) Page 133
(138) Page 134
(139) Page 135
(140) Page 136
(141) Page 137
(142) Page 138
(143) Page 139
(144) Page 140
(145) Page 141
(146) Page 142
(147) Page 143
(148) Page 144
(149) Page 145
(150) Page 146
(151) Page 147
(152) Page 148
(153) Page 149
(154) Page 150
(155) Page 151
(156) Page 152
(157) Page 153
(158) Page 154
(159) Page 155
(160) Page 156
(161) Page 157
(162) Page 158
(163) Page 159
(164) Page 160
(165) Page 161
(166) Page 162
(167) Page 163
(168) Page 164
(169) Page 165
(170) Page 166
(171) Page 167
(172) Page 168
(173) Page 169
(174) Page 170
(175) Page 171
(176) Page 172
(177) Page 173
(178) Page 174
(179) Page 175
(180) Page 176
(181) Page 177
(182) Page 178
(183) Page 179
(184) Page 180
(185) Page 181
(186) Page 182
(187) Page 183
(188) Page 184
(189) Rear Flyleaf
(190) Rear Flyleaf
(191) Rear Board
(192) Rear Board
(193) Spine
(194) Fore Edge
(195) Head Edge
(196) Tail Edge
(197) Scale
(198) Color Palette


Örnefni og gönguleiðir í Vatnsleysustrandarhreppi (ofan Gamla-Keflavíkurvegarins)

Year
2007
Language
Icelandic
Pages
192


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Örnefni og gönguleiðir í Vatnsleysustrandarhreppi (ofan Gamla-Keflavíkurvegarins)
http://baekur.is/bok/2f1f936f-d0d3-4c17-a3ca-3cd86e269904

Link to this page: (117) Page 113
http://baekur.is/bok/2f1f936f-d0d3-4c17-a3ca-3cd86e269904/0/117

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.