loading/hleð
(196) Blaðsíða 72 (196) Blaðsíða 72
72 L 6. þórir hjet einn ríkur maður; liann var liersir og átti stórt bú i Sogni; hann var ágætur maður og hit mesta mikilraenni. Hann var kvongaður og átti dóttur, þá er Ingibjörg hjet; hún var bæði vitur og væn. Hennar liöfðu 5 beðið margir, og liafði liún öllum frávísað. Svo bar til, að Gautrekur kóngur kom þangað. Honum var vel faguað og veitt góð veitsla. ]iar var og kominn einn kóngsson, er Óláfur lijet, með hundrað manna og liafði beðið Ingibjargar, en hún hafði því vel svarað, því hann var ungur og inn io vænsti maður. Gautrekur kóngur spurði þetta og gaf öngvan gaum að þessu og hefur upp bónorð sitt og biður Ingibjargar sjer til banda. J’órir segir: Svo er mál með vexti, sem þjer er kunnugt, að hjer er kominn kóngsson, er Óláfur heitir, og er hinn vænsti maður og hefur beðið Ingibjargar sjer 15 til lianda. Svo er oss og kunnugleiki á þjer, Gautrekur kóngur, að þú ert inu ágætasti kóngur, og heí'ur stýrt þínu ríki vel og lengi. því skal hún sjálf kjósa sjer mann, þann sem hún vill. þeim líkaði vel þessi svör, og gengu síðan til skemmu Ingibjargar, og sagði faðir hennar, hvar komið 20 væri, og bað hana aö úrskurða, livövn hún vildi eiga. Svo lítst mjer, sagði hún, sem þetta sje báðir ágætir menn og mjer meir en fullkosta, hvorn sem eg hlýt. Sýnist mjer Óláfur gott höfðingja efni, þótt liann sje lítt reyndur. .Eu Gautrekur kóngur er oss kunnugur, hvern 25 almennings róm hann hefur á sjer bæði við ríka og ór-íka. Og mun eg heldur kjósa Gautrek kóng, þó að hann sje gamall; en vjer vitum ekki kost nje löst á hinum, þó liann sje vænn að sjá. Vil eg heldur vera gipt ágætum kóngi. þótt hann lifi skamma stund, lieldur en ungum og óstöðugum, 3o þótt liann yrði svo gamall sem steinabrú. Má eg eiga við lionum sonu ágæta, og uni eg þar stórliga lengi við eptir lians dag. Og sem þeir heyrðu liennar orð, þá spratt Gautrekur kóngur upp og fastnaði sjer Ingibjörgu. Óláfur varð reiður mjög og kvaðst þessa hefna skyldu á 2. liitj M, fehlt L. 3. erj 1, fehlt LM. 1 ti. ágætasti) M, ágætastui' L. 18. ogj M, fehtt L. 30. eiga| nach Detters Ausij. S. r>, JS„ eigi LM; in 1 gebessert: Má vera eg eigi. 34. iiofna] Ml, hefnast L.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða I
(14) Blaðsíða II
(15) Blaðsíða III
(16) Blaðsíða IV
(17) Blaðsíða V
(18) Blaðsíða VI
(19) Blaðsíða VII
(20) Blaðsíða VIII
(21) Blaðsíða IX
(22) Blaðsíða X
(23) Blaðsíða XI
(24) Blaðsíða XII
(25) Blaðsíða XIII
(26) Blaðsíða XIV
(27) Blaðsíða XV
(28) Blaðsíða XVI
(29) Blaðsíða XVII
(30) Blaðsíða XVIII
(31) Blaðsíða XIX
(32) Blaðsíða XX
(33) Blaðsíða XXI
(34) Blaðsíða XXII
(35) Blaðsíða XXIII
(36) Blaðsíða XXIV
(37) Blaðsíða XXV
(38) Blaðsíða XXVI
(39) Blaðsíða XXVII
(40) Blaðsíða XXVIII
(41) Blaðsíða XXIX
(42) Blaðsíða XXX
(43) Blaðsíða XXXI
(44) Blaðsíða XXXII
(45) Blaðsíða XXXIII
(46) Blaðsíða XXXIV
(47) Blaðsíða XXXV
(48) Blaðsíða XXXVI
(49) Blaðsíða XXXVII
(50) Blaðsíða XXXVIII
(51) Blaðsíða XXXIX
(52) Blaðsíða XL
(53) Blaðsíða XLI
(54) Blaðsíða XLII
(55) Blaðsíða XLIII
(56) Blaðsíða XLIV
(57) Blaðsíða XLV
(58) Blaðsíða XLVI
(59) Blaðsíða XLVII
(60) Blaðsíða XLVIII
(61) Blaðsíða XLIX
(62) Blaðsíða L
(63) Blaðsíða LI
(64) Blaðsíða LII
(65) Blaðsíða LIII
(66) Blaðsíða LIV
(67) Blaðsíða LV
(68) Blaðsíða LVI
(69) Blaðsíða LVII
(70) Blaðsíða LVIII
(71) Blaðsíða LIX
(72) Blaðsíða LX
(73) Blaðsíða LXI
(74) Blaðsíða LXII
(75) Blaðsíða LXIII
(76) Blaðsíða LXIV
(77) Blaðsíða LXV
(78) Blaðsíða LXVI
(79) Blaðsíða LXVII
(80) Blaðsíða LXVIII
(81) Blaðsíða LXIX
(82) Blaðsíða LXX
(83) Blaðsíða LXXI
(84) Blaðsíða LXXII
(85) Blaðsíða LXXIII
(86) Blaðsíða LXXIV
(87) Blaðsíða LXXV
(88) Blaðsíða LXXVI
(89) Blaðsíða LXXVII
(90) Blaðsíða LXXVIII
(91) Blaðsíða LXXIX
(92) Blaðsíða LXXX
(93) Blaðsíða LXXXI
(94) Blaðsíða LXXXII
(95) Blaðsíða LXXXIII
(96) Blaðsíða LXXXIV
(97) Blaðsíða LXXXV
(98) Blaðsíða LXXXVI
(99) Blaðsíða LXXXVII
(100) Blaðsíða LXXXVIII
(101) Blaðsíða LXXXIX
(102) Blaðsíða XC
(103) Blaðsíða XCI
(104) Blaðsíða XCII
(105) Blaðsíða XCIII
(106) Blaðsíða XCIV
(107) Blaðsíða XCV
(108) Blaðsíða XCVI
(109) Blaðsíða XCVII
(110) Blaðsíða XCVIII
(111) Blaðsíða XCIX
(112) Blaðsíða C
(113) Blaðsíða CI
(114) Blaðsíða CII
(115) Blaðsíða CIII
(116) Blaðsíða CIV
(117) Blaðsíða CV
(118) Blaðsíða CVI
(119) Blaðsíða CVII
(120) Blaðsíða CVIII
(121) Blaðsíða CIX
(122) Blaðsíða CX
(123) Blaðsíða CXI
(124) Blaðsíða CXII
(125) Blaðsíða 1
(126) Blaðsíða 2
(127) Blaðsíða 3
(128) Blaðsíða 4
(129) Blaðsíða 5
(130) Blaðsíða 6
(131) Blaðsíða 7
(132) Blaðsíða 8
(133) Blaðsíða 9
(134) Blaðsíða 10
(135) Blaðsíða 11
(136) Blaðsíða 12
(137) Blaðsíða 13
(138) Blaðsíða 14
(139) Blaðsíða 15
(140) Blaðsíða 16
(141) Blaðsíða 17
(142) Blaðsíða 18
(143) Blaðsíða 19
(144) Blaðsíða 20
(145) Blaðsíða 21
(146) Blaðsíða 22
(147) Blaðsíða 23
(148) Blaðsíða 24
(149) Blaðsíða 25
(150) Blaðsíða 26
(151) Blaðsíða 27
(152) Blaðsíða 28
(153) Blaðsíða 29
(154) Blaðsíða 30
(155) Blaðsíða 31
(156) Blaðsíða 32
(157) Blaðsíða 33
(158) Blaðsíða 34
(159) Blaðsíða 35
(160) Blaðsíða 36
(161) Blaðsíða 37
(162) Blaðsíða 38
(163) Blaðsíða 39
(164) Blaðsíða 40
(165) Blaðsíða 41
(166) Blaðsíða 42
(167) Blaðsíða 43
(168) Blaðsíða 44
(169) Blaðsíða 45
(170) Blaðsíða 46
(171) Blaðsíða 47
(172) Blaðsíða 48
(173) Blaðsíða 49
(174) Blaðsíða 50
(175) Blaðsíða 51
(176) Blaðsíða 52
(177) Blaðsíða 53
(178) Blaðsíða 54
(179) Blaðsíða 55
(180) Blaðsíða 56
(181) Blaðsíða 57
(182) Blaðsíða 58
(183) Blaðsíða 59
(184) Blaðsíða 60
(185) Blaðsíða 61
(186) Blaðsíða 62
(187) Blaðsíða 63
(188) Blaðsíða 64
(189) Blaðsíða 65
(190) Blaðsíða 66
(191) Blaðsíða 67
(192) Blaðsíða 68
(193) Blaðsíða 69
(194) Blaðsíða 70
(195) Blaðsíða 71
(196) Blaðsíða 72
(197) Blaðsíða 73
(198) Blaðsíða 74
(199) Blaðsíða 75
(200) Blaðsíða 76
(201) Saurblað
(202) Saurblað
(203) Band
(204) Band
(205) Kjölur
(206) Framsnið
(207) Toppsnið
(208) Undirsnið
(209) Kvarði
(210) Litaspjald


Die Gautrekssaga

Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
204


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Die Gautrekssaga
http://baekur.is/bok/37838171-4774-4763-adb1-2f68f1302adf

Tengja á þessa síðu: (196) Blaðsíða 72
http://baekur.is/bok/37838171-4774-4763-adb1-2f68f1302adf/0/196

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.