loading/hleð
(2) Blaðsíða [2] (2) Blaðsíða [2]
MYNDASKRA Þar sem tegundar er ekki getið, er um að ræða olíumálverk. Verð á listaverkunum er ekki tilgreint. Þeir, sem kynnu að óska eftir að festa kaup á einhverjum þeirra, geri svo vel og snúi sér til höfundanna. Sé ekki getið um eigendur í skránni, má gera ráð fyrir, að listaverkin séu eign höfundar. Ásgrímur Jónsson 1. Tré í Húsafellsskógi. Eig. Alexander Jóhannesson, skipstj. 2. Sumar. 3. Botnssúlur. Eig. Listasafn ríkisins. 4. Hjaltastaðabláin. Eig. Listasafn ríkisins. 5. Djákninn á Myrká. Eig. Listasajn ríkisins. 6. Birkirunni í Húsafellsskógi. 7. Morgunn á Þingvöllum. 8. Kalmanstunga. Vatnslitir: 9. Hrafnabjörg. 10. Skjaldbreiður. 11. Skúraveður. 12. Búrfell. 13. Húsafell. Eig. frú Bjarnv. fíjarnadóttir. 14. Hvítá. 15. Við Þingvallavatn. Barbara Árnason Tréskurðarmyndir: 16. Stuðlaberg. 17. Brjóstmylkingur. 18. Hvalreki. 19. Knipplingastúlkan. 20. Kóngulóarvefur. 21. Sniglar. 22. Kettir. 23. „Danse Macabre“. 24. Fiðrildi. 25. Móses falinn. 26. Gamall sveitabær. 27. Vatnsdropar. 28. Biðukollur. 29. Sláttumaðurinn. 30. Hófsóleyjar. 31. Skipsmálarar. Finnur Jónsson 32. Skarfar. 33. Beinin hennar Stjörnu. Eig. Listasafn ríkisins. 34. Tunglið rauða. 35. Við færið. 36. Frá Reykjavíkurhöfn. 37. Einn á bát. Guðmundur Einarsson 38. Háumýrar. 39. Heiðin há. Eig. Olafur Olajsson, verzlm. 40. Fjallið eina. Eig. dr. Jón Vestdal. 41. Vorið kemur. Guðmundur Thorsteinsson F. 1891. D. 1924. 42. Altaristafla með hliðarvængjum. Eig. Listasafn ríkisins. Krosssaumur: 43. Adam og Eva í Paradís. Auk þess nokkrar teikningar. Gunnlaugur Blöndal 44. Reykjavíkurhöfn. 45. Síldarstúlka. Eig. Listasafn ríkisins. 46. Þingvallamynd. 47. Bóndi við borð. 48. Konumynd. Gunnlaugur Scheving 49. Á sjónum. 50. Kvöld á Eyrarbakka. Eig. Rich. Thors, framkv.stj. 51. Hús við sjóinn. 52. Á miðinu. Eig. Asgr. Jónsson, listmálari. 53. Gata. Eig. frú Bjarnveig Bjarnadóttir. 54. Haust. 55. Smiðja. Eig. Gunnl. Þórðarson, forsetaritari. Hjörleifur Sigurðsson 56. Uppstilling. 57. Andlitsmynd. 58. Gluggi. Hörður Ágústsson 59. Dúfnakofinn. Eig. Listasafn ríkisins. 60. Uppskipun. Eig. Guðmundur A. Björnsson. 61. „Souvenir“. Eig. Niels Carlson, verzl.stj. Jóhann Briem 62. Ævintýri. Jóhannes Jóhannesson 63. Hús. 64. Bátar við sjó. 65. „Komposition". Jóhannes S. Kjarval 66. Gálgahraun. 67. Fornar slóðir. Eig. Jón Þorsteinsson, íþróttak. 68. Haustlitir. 69. Listin er vinna. 70. Drekkingarhylur. 71. Hraun. 72. Mosi og hraun. Eig. Listasafn ríkisins. Auk þess teikningar.


Íslenzk myndlist

Höfundur
Ár
1950
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
4


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenzk myndlist
http://baekur.is/bok/3ef65b29-6e0d-4f94-a24e-e8b62f0c27d5

Tengja á þessa síðu: (2) Blaðsíða [2]
http://baekur.is/bok/3ef65b29-6e0d-4f94-a24e-e8b62f0c27d5/0/2

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.