loading/hleð
(11) Page 7 (11) Page 7
7 ins ættu rnenn, sem mest veríhir, að spara f)ær litlu leyfar skóga sinna, og að eins brúka ftær til þeirra hluta, er ei, eður varla, má án vera. 3. g r e i n. Ura nýrra skóga sáníng, plöntun og aðra meðferð. f>areð skógar vorir eru svo mjög til rírnun- ar geirignir er niesta nauðsyn til, og að líkind- um ekki ógjörlegt, að auka f>á með sáníng og plöntun. Við athöfn fiessa er einkum tvennt athug- andi: 1) Hentuffur stabur til sánínffar og pl'óntunar. 2) Sjálf sáninffar- off plöntunar-aóferdin, á- samt umhyffffju fyrir pehn sprettandi skóffi. Hvað hið fyrra snertir, f>á er ýinislegt fiar við aðgætandí, svo sem, að sá nýi skóffur hafi skjól; að liann verjist fyrir penímjs áiroðníngi; að jarðvegurinn sé moldar góður og nokkuð feit- ur; að hann liggi móti suðri eðurvestri; að hon- um ei sé hætt við vatnságángi eg fjallskriðum eður sandfoki. jivílík staða skógarins virðist líklegust: í skógarrjóðrum, gömlum hraurium, sunrian og vestan til í hallanda, ásum og holt- um, aílíðandi dölum er vita til fjalla og allstað- ar hvar góður jarðvegur er og eingin ofantaldra hindrana. Eitt Iiið mesta vandhæfi er, að verja fiann nýja skóg, fyrir peníngságángi, einkum sauðfjár, en er fió hæst nauðsýnlegt. fiað skeður einkum með tvennu rnóti, með uppápössun og rekstri


Um Birkiskóga vidurhald, sáningu og plöntun á Íslandi

Year
1848
Language
Icelandic
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um Birkiskóga vidurhald, sáningu og plöntun á Íslandi
http://baekur.is/bok/4d016a5a-1ca2-4f92-92ec-0f02934d2622

Link to this page: (11) Page 7
http://baekur.is/bok/4d016a5a-1ca2-4f92-92ec-0f02934d2622/0/11

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.