(1) Blaðsíða [1]
LiriMN
ÁSMUNDUR SVEINSSON
Sýning í Listvinasalnum
21. október til 4. nóvember 1951
1 Tillaga til Háskóla íslands:
1 SÆMUNDUR Á SELNUM, París 1927.
2 JÓNSMESSUNÓTT, 1941.
3 VOR, 1940.
4 SUMAR, 1940.
5 HAUST, 1940.
6 VETUR, 1940.
7 MAÐUR OG KONA, 1941.
2 KONA VIÐ STROKK, steinn, 1934—35. Stækkuð í 2 m. 1950.
3 FÝKUR YFIR HÆÐIR, steinn, 1934—35. Stækkuð í 2 m. 1950.
4 LISTHNEIGÐ, brenndur leir, 1934—35.
5 HEYBAND, steinn, 1934—35.
6 KONA MEÐ BIKAR, eir, 1935—36.
7 MINNISVARÐI DRUKKNAÐRA SJÓMANNA. Tillaga til
Vestmannaeyinga, gibs, 1936. Fullgerð 1951.
8 JÁRNSMIÐURINN, brenndur leir, 1937. Stækkuð í 3 m. 1951.
9 KONUR VIÐ ÞVOTT, brenndur leir, 1936—37.
10 VATNSBERINN, steinn, 1936. Stækkuð í 2 metra 1949.
11 FÆÐING, maghoni, 1948.
12 FREYJA, brenndur leir, 1948—49.
13 STRÍÐ OG FLÓTTI, gibs, 1948—49.
14 EIKIN, eik, 1949.
15 MALARINN, eir, 1949.
16 KONA, brenndur leir, 1949.
17 TÓNAR HAFSINS, eik, 1950.
18 MAÐUR VIÐ PLÓG, lágmynd í gibs, 1950.
19 MATERNITÉ, eik, 1951
20 í TRÖLLAHÖNDUM, eik, 1951.
Utan dyra: SVARTA DÝRIÐ, steinn, 1950.
Snúið yður til skrifstofunnar varðandi verð myndanna