loading/hleð
(4) Blaðsíða [4] (4) Blaðsíða [4]
og lagt í þessa keramik þann persónulega skilning okkar á formi og litum, sem við ella hefðum sett á léreft eða höggv- ið í stein. Við œtlum þessum hlutum jafnan sess á við málverk og höggmyndir sýningarinnar. Við höfum unnið að hvort- tveggja af jafn mikilli natni og áhuga. Þess vegna mundi það gleðja oklcur ef þér vilduð grandskoða þessa vasa, vinker, kaffikönnur o. s. frv. með sama hug og með sömu gagnrýni og málverkin og höggmyndirnar. Leitið ekki að einhverju „laglegu og sætu“ af því að þetta séu „bara vasar“. Ilojteiffi 21, Reykjavik, 20. maí 1950. Gestur Þorgrímsson. Sigrún Guðjónsdóttir. Waistel. Dolinda Tanner. Frú Ásgerður Ester Búadóttir listmádari hefur vinsam- legast þegið boð okkar að sýna hér nokkrar ofnar myndir, sem liún hefur gert á síðastliðnum vetri. Laugarnesleir.


Laugarnesleir

Ár
1950
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
8


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Laugarnesleir
http://baekur.is/bok/54366b27-eed0-4e15-99c2-6f651ac71a4f

Tengja á þessa síðu: (4) Blaðsíða [4]
http://baekur.is/bok/54366b27-eed0-4e15-99c2-6f651ac71a4f/0/4

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.